Lífið

Búa til Björk úr Lego-kubbum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Homogenic.
Homogenic.
Nokkrir danskir aðdáendur Bjarkar Guðmundsdóttur tóku sig til og endurgerðu nokkrar plötukápur söngkonunnar með Lego-kubbum.

Björk setti myndirnar inn á Facebook-síðu sína fyrir stuttu og er greinilega afar hrifin af þessu framtaki aðdénda sinna. 

Aðdáendurnir hafa endurgert þrjár plötukápur Bjarkar, Post frá 1995, Homogenic frá árinu 1997 og Medulla frá árinu 2004. 

Sjón er sögu ríkari!

Post.
Medulla.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.