Lífið

Óþekkjanlegur Johnny Depp

Bandaríski leikarinn Johnny Depp, 50 ára, vinkaði aðdáendum í Boston í gær eins og sjá má. Leikarinn var upptekinn við tökur á myndinni Black Mass og var óþekkjanlegur í útliti.

Leikarinn trúlofaðist leikkonunni Amber Heard, 27 ára, en hann kynntist henni á setti myndarinnar The Rum Diary.

Johnny var giftur leikkonunni Vanessu Paradis og eiga þau saman tvö börn, dótturina Lily-Rose, 14 ára og Jack, 11 ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.