Efast um að Stevie Wonder sé blindur Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. október 2014 10:57 Stevie Wonder er sagður sjá. Vísir/Getty „Enginn segir að Stevie Wonder sé í raun ekki blindur. Enginn er að halda því fram. En að því sögðu, Stevie Wonder er kannski ekki blindur,“ segir í grein á bandaríska miðlinum Deadspin, sem er vinsæll fréttavefur í Bandaríkjunum. Þar hefur nú birst úttekt á þeim samsæriskenningum sem snúast um að söngvarinn frægi, Stevie Wonder, sé í raun ekki blindur. Deadspin hefur fjallað um hinar ýmsu samsæriskenningar að undanförnu og bættu þessum kenningum, sem fjalla um blindu Stevie Wonder, við í gærdag.Stevie Wonder ungur að árum.Vísir/GettyNokkur gögn lögð fram Stevie Wonder er sagður hafa verið blindur frá fæðingu. Hann fæddist sex vikum fyrir tímann með gallaða sjónhimnu. Hann hefur því aldrei séð liti né hvernig hlutir líta út. Þeir sem aðhyllast þær kenningar að Stevie Wonder geti í raun séð hafa lagt fram nokkur gögn máli sínu til stuðnings.Einn hefur bent á viðtal við breska söngvarann Boy George sem sagði að Stevie Wonder hafi eitt sinn reynt að kyrkja sig í gríni. Boy George á að velt fyrir sér hvernig Wonder hafi vitað hvar hann var. Boy George hafi þannig efast um að Wonder væri blindur í raun. Því skal þó haldið til haga að svo virðist sem engar heimildir séu til fyrir þessari sögu, aðrar en frásagnir manna á spjallborðum tileinkuðum þessum samsæriskenningum um blindu Stevie Wonder.Þegar hann greip hljóðnemann Annað vinsælt „sönnunargagn“ í baráttu þeirra sem vilja sannfæra aðra um að Stevie Wonder geti séð í raun er myndband sem sýnir hann grípa hljóðnema sem Paul McCartney rakst í. Félagarnir voru að syngja saman í Hvítahúsinu árið 2010 og Paul McCartney var í miklu stuði. Svo miklu að hann byrjaði að dansa um þröngt sviðið og rakst í hljóðnema sem var fyrir framan Stevie Wonder. Áður en hann féll til jarðar tókst söngvaranum blinda að grípa hann. Myndband af því má sjá hér að neðan.Fréttamaðurinn Bomani Jones Líklega frægasti talsmaður þess að Stevie Wonder sé ekki blindur er íþróttafréttamaðurinn Bomani Jones, sem er íþróttafréttamaður ESPN og tíður gestur þáttarins Around the Horn. Jones hefur komið fram í fjölmiðlum vestanhafs með þessar kenningar sínar. Hann birti til dæmis langt myndband á Youtube þar sem hann velti fyrir sér hvers vegna Stevie Wonder vilji taka þátt í þættinum Dancing With the Stars. Bomani Jones segist einnig þekkja mann sem hafi selt Stevie Wonder þrjá nýja flatskjái. Hann hefur einnig bent á að Stevie Wonder hafi klæðst nánast sömu fötum frá 1972. Hann spyr einnig af hverju Stevie Wonder kaupi sér dýra miða á körfuboltaleiki, en Wonder fer reglulega á leiki og tekur þátt í gleðinni. Bomani Jones hefur einnig bent á frétt miðilsins TMZ, þar sem Stevie Wonder sést taka mynd af vaxmynd af Michael Jackson. Blaðamaður Deadspin segir að þetta séu vissulega ekki nákvæmar sannanir en segir mikilvægt að halda þessum kenningum til haga og velta hlutunum fyrir sér. Hér að neðan má sjá tíst frá manni sem birtir mynd af Wonder með myndavél.Lmao RT @bomani_jones: well? RT @AHeartyJuicing: you seen this pic of Stevie at the motown museum? #stevieaintblindpic.twitter.com/NS0CDoNxTz — King Jaffe Joffer (@themancANDREss) May 23, 2014Stevie Wonder fer reglulega á körfuboltaleiki.Vísir/Getty Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
„Enginn segir að Stevie Wonder sé í raun ekki blindur. Enginn er að halda því fram. En að því sögðu, Stevie Wonder er kannski ekki blindur,“ segir í grein á bandaríska miðlinum Deadspin, sem er vinsæll fréttavefur í Bandaríkjunum. Þar hefur nú birst úttekt á þeim samsæriskenningum sem snúast um að söngvarinn frægi, Stevie Wonder, sé í raun ekki blindur. Deadspin hefur fjallað um hinar ýmsu samsæriskenningar að undanförnu og bættu þessum kenningum, sem fjalla um blindu Stevie Wonder, við í gærdag.Stevie Wonder ungur að árum.Vísir/GettyNokkur gögn lögð fram Stevie Wonder er sagður hafa verið blindur frá fæðingu. Hann fæddist sex vikum fyrir tímann með gallaða sjónhimnu. Hann hefur því aldrei séð liti né hvernig hlutir líta út. Þeir sem aðhyllast þær kenningar að Stevie Wonder geti í raun séð hafa lagt fram nokkur gögn máli sínu til stuðnings.Einn hefur bent á viðtal við breska söngvarann Boy George sem sagði að Stevie Wonder hafi eitt sinn reynt að kyrkja sig í gríni. Boy George á að velt fyrir sér hvernig Wonder hafi vitað hvar hann var. Boy George hafi þannig efast um að Wonder væri blindur í raun. Því skal þó haldið til haga að svo virðist sem engar heimildir séu til fyrir þessari sögu, aðrar en frásagnir manna á spjallborðum tileinkuðum þessum samsæriskenningum um blindu Stevie Wonder.Þegar hann greip hljóðnemann Annað vinsælt „sönnunargagn“ í baráttu þeirra sem vilja sannfæra aðra um að Stevie Wonder geti séð í raun er myndband sem sýnir hann grípa hljóðnema sem Paul McCartney rakst í. Félagarnir voru að syngja saman í Hvítahúsinu árið 2010 og Paul McCartney var í miklu stuði. Svo miklu að hann byrjaði að dansa um þröngt sviðið og rakst í hljóðnema sem var fyrir framan Stevie Wonder. Áður en hann féll til jarðar tókst söngvaranum blinda að grípa hann. Myndband af því má sjá hér að neðan.Fréttamaðurinn Bomani Jones Líklega frægasti talsmaður þess að Stevie Wonder sé ekki blindur er íþróttafréttamaðurinn Bomani Jones, sem er íþróttafréttamaður ESPN og tíður gestur þáttarins Around the Horn. Jones hefur komið fram í fjölmiðlum vestanhafs með þessar kenningar sínar. Hann birti til dæmis langt myndband á Youtube þar sem hann velti fyrir sér hvers vegna Stevie Wonder vilji taka þátt í þættinum Dancing With the Stars. Bomani Jones segist einnig þekkja mann sem hafi selt Stevie Wonder þrjá nýja flatskjái. Hann hefur einnig bent á að Stevie Wonder hafi klæðst nánast sömu fötum frá 1972. Hann spyr einnig af hverju Stevie Wonder kaupi sér dýra miða á körfuboltaleiki, en Wonder fer reglulega á leiki og tekur þátt í gleðinni. Bomani Jones hefur einnig bent á frétt miðilsins TMZ, þar sem Stevie Wonder sést taka mynd af vaxmynd af Michael Jackson. Blaðamaður Deadspin segir að þetta séu vissulega ekki nákvæmar sannanir en segir mikilvægt að halda þessum kenningum til haga og velta hlutunum fyrir sér. Hér að neðan má sjá tíst frá manni sem birtir mynd af Wonder með myndavél.Lmao RT @bomani_jones: well? RT @AHeartyJuicing: you seen this pic of Stevie at the motown museum? #stevieaintblindpic.twitter.com/NS0CDoNxTz — King Jaffe Joffer (@themancANDREss) May 23, 2014Stevie Wonder fer reglulega á körfuboltaleiki.Vísir/Getty
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira