Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 16:39 Ármenningarnir Jón Sigurður Gunnarsson og Bjarki Ásgeirsson. Vísir/Vilhelm Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson vann þrjú gull í dag en hann stóð sig best allra á gólfi, í hringjum og á svifrá. Jón Sigurður vann silfur í stökki og brons á bogahesti. Jón Sigurður var í miklu stuði í dag. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni, vann gull á bogahesti og síðan silfur í hringjum, á tvíslá og á svifrá. Hann sýndi því sömu fjölhæfni og skilaði honum titlinum í gær. Pálmi Rafn Steindórsson úr Gerlpu varð Íslandsmeistari í stökki og Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari á tvíslá. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann tvö gull í dag, á gólfi og á jafnvægislá. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Norma Dögg Róbersdóttir úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í stökki og Agnes Suto úr Gerplu stóð sig best allra á tvíslá. Ármann vann því fjórar einstaklingsgreinar í karlaflokki og auk þess að eiga Íslandsmeistarann í fjölþraut frá því gær en Gerpla hlaut tvö gull í karlaflokki. Gerpla fékk hinsvegar fullt hús í kvennaflokki, fimm gull af fimm mögulegum.Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum:KarlarGólfæfingar 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 3. Bjarki Ásgeirsson, ÁrmannBogahestur 1. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 2. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. Jón Sigurður Gunnarsson, ÁrmannHringir 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaStökk 1. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 2. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaTvíslá 1. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Sigurður Andrés Sigurðsson, ÁrmannSvifrá 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaKonur:Gólfæfingar 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Þórey Kristinsdóttir, BjörkJafnvægisslá 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Agnes Suto, Gerpla 2. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, GerplaTvíslá 1. Agnes Suto, Gerpla 2. Dominiqua Alma Belányi, Gróttu 3. Norma Dögg Róbersdóttir, GerplaStökk 1. Norma Dögg Róbersdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira
Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson vann þrjú gull í dag en hann stóð sig best allra á gólfi, í hringjum og á svifrá. Jón Sigurður vann silfur í stökki og brons á bogahesti. Jón Sigurður var í miklu stuði í dag. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni, vann gull á bogahesti og síðan silfur í hringjum, á tvíslá og á svifrá. Hann sýndi því sömu fjölhæfni og skilaði honum titlinum í gær. Pálmi Rafn Steindórsson úr Gerlpu varð Íslandsmeistari í stökki og Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari á tvíslá. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann tvö gull í dag, á gólfi og á jafnvægislá. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Norma Dögg Róbersdóttir úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í stökki og Agnes Suto úr Gerplu stóð sig best allra á tvíslá. Ármann vann því fjórar einstaklingsgreinar í karlaflokki og auk þess að eiga Íslandsmeistarann í fjölþraut frá því gær en Gerpla hlaut tvö gull í karlaflokki. Gerpla fékk hinsvegar fullt hús í kvennaflokki, fimm gull af fimm mögulegum.Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum:KarlarGólfæfingar 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 3. Bjarki Ásgeirsson, ÁrmannBogahestur 1. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 2. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. Jón Sigurður Gunnarsson, ÁrmannHringir 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaStökk 1. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 2. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaTvíslá 1. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Sigurður Andrés Sigurðsson, ÁrmannSvifrá 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaKonur:Gólfæfingar 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Þórey Kristinsdóttir, BjörkJafnvægisslá 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Agnes Suto, Gerpla 2. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, GerplaTvíslá 1. Agnes Suto, Gerpla 2. Dominiqua Alma Belányi, Gróttu 3. Norma Dögg Róbersdóttir, GerplaStökk 1. Norma Dögg Róbersdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla
Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45