Sablikova varði Ólympíugullið - þriðja silfur Ireen í Sotsjí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 15:31 Tékkinn Martina Sablikova fagnar hér gullinu. Vísir/Getty Tékkinn Martina Sablikova varði í dag Ólympíutitil sinn eftir öruggan sigur í 5000 þúsund metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Martina Sablikova kom í mark á 6:51.54 mínútum og var 2,74 sekúndum á undan Hollendingnum Ireen Wust. Þetta eru önnur verðlaun Martinu á leikunum en hún varð í öðru sæti í 3000 metra hlaupinu. Sablikova, sem er 26 ára gömul, varði þar með Ólympíutitil sinn frá því í Vancouver fyrir fjórum árum síðan en þá vann hún þó með mun minni mun. Sablikova varð síðan fjórða í þessari grein í Tórínó þegar hún var 18 ára gömul. Ireen Wust var að vinna sín þriðju silfurverðlaun á leikunum í Sotsjí (1000, 1500 og 5000 metra hlaup) en hún vann þá tékknesku hinsvegar í 3000 metra hlaupinu og er því alls komin með fjóra verðlaunapeninga um hausinn. Hin 35 ára gamla Carien Kleibeuker frá Hollandi vann bronsið en það eru fyrstu verðlaun hennar á Ólympíuleikum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Tékkinn Martina Sablikova varði í dag Ólympíutitil sinn eftir öruggan sigur í 5000 þúsund metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Martina Sablikova kom í mark á 6:51.54 mínútum og var 2,74 sekúndum á undan Hollendingnum Ireen Wust. Þetta eru önnur verðlaun Martinu á leikunum en hún varð í öðru sæti í 3000 metra hlaupinu. Sablikova, sem er 26 ára gömul, varði þar með Ólympíutitil sinn frá því í Vancouver fyrir fjórum árum síðan en þá vann hún þó með mun minni mun. Sablikova varð síðan fjórða í þessari grein í Tórínó þegar hún var 18 ára gömul. Ireen Wust var að vinna sín þriðju silfurverðlaun á leikunum í Sotsjí (1000, 1500 og 5000 metra hlaup) en hún vann þá tékknesku hinsvegar í 3000 metra hlaupinu og er því alls komin með fjóra verðlaunapeninga um hausinn. Hin 35 ára gamla Carien Kleibeuker frá Hollandi vann bronsið en það eru fyrstu verðlaun hennar á Ólympíuleikum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira