Lífið

Tíminn í Kambódíu tók á

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Rosie fannst oft erfitt að sjá aðstæður fólks í Kambódíu.
Rosie fannst oft erfitt að sjá aðstæður fólks í Kambódíu. Vísir/Getty
Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley fór í ferð til Kambódíu á vegum Unicef fyrir stuttu og skrifar um reynslu sína á heimasíðu Vogue.

„Í einu af fátækrahverfunum hitti ég móður en saga hennar snerti við mér. Sareth, 42 ára, sagði mér að á nálægt heimili hennar hefði flætt yfir bakka sína og borið með sér óhreint vatn og úrgang. Hún gat ekkert gert til að hindra það að dóttir hennar, aðeins sex mánaða gömul, fengi niðurgang og lést hún,“ segir Rosie.

„Það er engu minna sársaukafullt að missa dóttur sína ef maður býr í fátækrahverfi eða stórri borg eins og London eða Los Angeles. Brostið hjarta móður er brostið hjarta móður.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.