Lífið

Fór í ótal lýtaaðgerðir til að líkjast Miröndu Kerr

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Hong Yuh Reum frá Kóreu er svo mikill aðdáandi ofurfyrirsætunnar Miröndu Kerr að hún er búin að fara í ótal lýtaaðgerðir til að lýkjast fyrirsætunni.

Hún var í viðtali í sjónvarpsþætti í Japan fyrir stuttu og segist hafa fallið fyrir Miröndu í fyrsta sinn sem hún sá hana í tímariti.

„Hún er með barnslegt andlit en er mjög kynþokkafull. Ég vissi að mig langaði að líkjast henni,“ segir Hong.

„Ég lét ekki breyta enninu mínu en ég lét laga augun mín og nef,“ bætir hún við.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.