Lífið

Fyrirsætur í yfirstærð endurgera fræga forsíðu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fyrirsæturnar Jada Sezer, Robyn Lawley og Shareefa J hafa endurgert forsíðu Sports Illustrated en upprunalega forsíðan var á fimmtíu ára afmælishefti blaðsins.

Jada, Robyn og Shareefa J flokkast allar undir fyrirsætur í yfirstærð og endurgerðu þær forsíðuna til að kynna nýju baðfatalínuna Swimsuits for All sem kemur úr smiðju Robyn og tískubloggarans Gabi Gregg.

Eins og nafn línunnar gefur til kynna eru baðfötin í línu fyrir allar konur - sama í hvaða stærð þær eru.

Sports Illustrated-forsíðan.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.