Ekki vitað hvaðan morðvopnið er fengið Snærós Sindradóttir skrifar 27. maí 2014 11:37 Friðrik Brynjar Friðriksson við komuna í Héraðsdóm í morgun VÍSIR/Villi Dómkvaddur matsmaður við Egilsstaðamorðmálið svokallaða segir að það eina sem benti til þess að átök hefðu verið í íbúðinni þegar Karl Jónsson var drepinn væru bjórdósir sem fallið höfðu um koll og brotinn hnífur sem lá á gólfinu. Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur í Héraðsdómi Austurlands fyrir að myrða Karl í byrjun maí árið 2013. Hann kom í fylgd fangaflutningamanna í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun þar sem vitnaleiðslur fara fram yfir matsmönnum sem hafa lagt endurskoðað mat yfir rannsóknargögn málsins. Matsmennirnir Jóhann Eyvindsson og Gillian Leak segja það erfitt að áætla í hvaða stellingu morðið var framið. Karl var stunginn til bana. „Það er hæpið að standa uppréttur og veita mörg kröftug högg. Hann [morðinginn] var að minnsta kosti ekki standandi. Okkur finnst líklegt að annað hnéð hafi verið niðri,“ sagði Jóhann. Matsmenn gátu ekki sagt til um hvaðan hnífurinn sem notaður var til að deyða Karl hafi komið. Þeir vildu ekki fullyrða um það hvort maðurinn hefði komið með hnífinn með sér eða tekið hann úr eldhúsinnréttingu í íbúðinni. Það er álit matsmanna að ljósmyndir við rannsókn málsins hafi ekki verið með fullnægjandi hætti. Blóðfar á svalahandriði íbúðarinnar var til að mynda ekki ljósmyndað frá öllum sjónarhornum auk þess sem einhverjar myndir voru beinlínis ónothæfar vegan óskýrleika þeirra. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Dómkvaddur matsmaður við Egilsstaðamorðmálið svokallaða segir að það eina sem benti til þess að átök hefðu verið í íbúðinni þegar Karl Jónsson var drepinn væru bjórdósir sem fallið höfðu um koll og brotinn hnífur sem lá á gólfinu. Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur í Héraðsdómi Austurlands fyrir að myrða Karl í byrjun maí árið 2013. Hann kom í fylgd fangaflutningamanna í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun þar sem vitnaleiðslur fara fram yfir matsmönnum sem hafa lagt endurskoðað mat yfir rannsóknargögn málsins. Matsmennirnir Jóhann Eyvindsson og Gillian Leak segja það erfitt að áætla í hvaða stellingu morðið var framið. Karl var stunginn til bana. „Það er hæpið að standa uppréttur og veita mörg kröftug högg. Hann [morðinginn] var að minnsta kosti ekki standandi. Okkur finnst líklegt að annað hnéð hafi verið niðri,“ sagði Jóhann. Matsmenn gátu ekki sagt til um hvaðan hnífurinn sem notaður var til að deyða Karl hafi komið. Þeir vildu ekki fullyrða um það hvort maðurinn hefði komið með hnífinn með sér eða tekið hann úr eldhúsinnréttingu í íbúðinni. Það er álit matsmanna að ljósmyndir við rannsókn málsins hafi ekki verið með fullnægjandi hætti. Blóðfar á svalahandriði íbúðarinnar var til að mynda ekki ljósmyndað frá öllum sjónarhornum auk þess sem einhverjar myndir voru beinlínis ónothæfar vegan óskýrleika þeirra.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira