„Forsætisráðherrann ykkar er fullorðið barn sem plokkar augabrúnirnar!“ Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. september 2014 13:00 David Collins og Shane Dundas eru The Umbilical Brothers. Getty Umbilical Brothers er uppistandstvíeyki frá Ástralíu sem verður með sýninguna Don‘t Explain í Hörpunni þann 1. október. Sýningin er margverðlaunuð en Time Magazine kallaði hana „hreina leikhúsupplifun og hreina gleði.“ „Ég var að horfa á sjónvarpið þegar þú hringdir og ég sá að nú eruð þið með annað helvítis eldfjall? Ég vona að það hafi ekki gosið af því að við erum á leiðinni,“ segir David Collins, annar helmingur tvíeykisins í samtali við Vísi. „Landið ykkar er fullkomið fyrir grín – forsætisráðherrann ykkar er fullorðið barn sem plokkar augabrúnirnar!“ Þetta verður í fyrsta skipti sem Umbilical Brothers troða upp hér á landi en sýningin þeirra einkennist af líkamlegu gríni - eins konar blanda af uppistandi og látbragðsleik. „Sýningin heitir Don‘t Explain af því að ef ég reyni að útskýra fyrir þér hvað sýningin gengur út á munt þú halda að hún sé mesta drasl sem þú hafir nokkurn tímann heyrt um,“ segir David. Sýningin á Íslandi verður sú fyrsta af fimm sýningum víðs vegar um heiminn en Umbilical Brothers hafa troðið upp í kringum 50 - 60 löndum. David segir að þeir félagar séu með nokkuð fastmótaða áætlun fyrir Íslandsferðina. „Eftir sýninguna geta innfæddir sagt okkur hvert við eigum að fara og fá okkur drykk. Síðan munu einhverjir indælir Reykvíkingar líklega hella okkur mjög fulla og í kringum þrjú um morguninn munu fullir Reykvíkingar sýna okkur borgina. Ég vona bara að þeir skilji okkur ekki eftir nálægt eldfjallinu. Ef þið komið síðan til Sydney skal ég segja ykkur á hvaða ströndum þið verðið ekki étin af hákörlum.“ Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Umbilical Brothers er uppistandstvíeyki frá Ástralíu sem verður með sýninguna Don‘t Explain í Hörpunni þann 1. október. Sýningin er margverðlaunuð en Time Magazine kallaði hana „hreina leikhúsupplifun og hreina gleði.“ „Ég var að horfa á sjónvarpið þegar þú hringdir og ég sá að nú eruð þið með annað helvítis eldfjall? Ég vona að það hafi ekki gosið af því að við erum á leiðinni,“ segir David Collins, annar helmingur tvíeykisins í samtali við Vísi. „Landið ykkar er fullkomið fyrir grín – forsætisráðherrann ykkar er fullorðið barn sem plokkar augabrúnirnar!“ Þetta verður í fyrsta skipti sem Umbilical Brothers troða upp hér á landi en sýningin þeirra einkennist af líkamlegu gríni - eins konar blanda af uppistandi og látbragðsleik. „Sýningin heitir Don‘t Explain af því að ef ég reyni að útskýra fyrir þér hvað sýningin gengur út á munt þú halda að hún sé mesta drasl sem þú hafir nokkurn tímann heyrt um,“ segir David. Sýningin á Íslandi verður sú fyrsta af fimm sýningum víðs vegar um heiminn en Umbilical Brothers hafa troðið upp í kringum 50 - 60 löndum. David segir að þeir félagar séu með nokkuð fastmótaða áætlun fyrir Íslandsferðina. „Eftir sýninguna geta innfæddir sagt okkur hvert við eigum að fara og fá okkur drykk. Síðan munu einhverjir indælir Reykvíkingar líklega hella okkur mjög fulla og í kringum þrjú um morguninn munu fullir Reykvíkingar sýna okkur borgina. Ég vona bara að þeir skilji okkur ekki eftir nálægt eldfjallinu. Ef þið komið síðan til Sydney skal ég segja ykkur á hvaða ströndum þið verðið ekki étin af hákörlum.“
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira