Vildi ekki gifta sig áður en hún kynntist Ashton Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. júlí 2014 19:30 Leikkonan Mila Kunis er í einlægu viðtali við tímaritið W og talar mikið um unnusta sinn, leikarann Ashton Kutcher, og barnið sem hún ber undir belti en þau Ashton eiga von á sínu fyrsta barni. „Mig langaði aldrei að gifta mig. Ég bjó foreldra mína undir það frá tólf ára aldri. Síðan breyttist allt - ég fann ástina í lífi mínu. Núna lít ég svona á hjónaband: Ekki bjóða neinum. Gerið þetta í laumi. Foreldrar mínir eru sáttir við það. Þeir eru bara spenntir yfir því að ég sagði já,“ segir Mila. Leikkonan er líka spennt fyrir því að giftast Ashton. „Við verðum öll skotin í kvikmyndastjörnum. Ég er að giftast manninum sem ég varð skotin í,“ bætir Mila við en Ashton er einnig fyrsti maðurinn sem hún kyssti á ævinni. Þau kynntust nefnilega þegar þau léku saman í sjónvarpsþættinum That ´70 Show árið 1998. Þá var hún 14 ára og hann 15 ára. „Fyrsti alvöru kossinn minn í lífinu var með honum í þættinum.“Nú eru Ashton og Mila í óðaönn að undirbúa komu frumburðarins. „Mig hefur aldrei langað til að vera manneskja sem er með bransann á heilanum. Fyrir mér hefur þessi vinna alltaf verið áhugamál sem breyttist í æðislega atvinnu. En ég lifi ekki fyrir leiklist. Ég er viss um að Meryl Streep lítur á leiklist öðruvísi. En ég er spennt fyrir því að verða móðir í fullu starfi.“ Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Leikkonan Mila Kunis er í einlægu viðtali við tímaritið W og talar mikið um unnusta sinn, leikarann Ashton Kutcher, og barnið sem hún ber undir belti en þau Ashton eiga von á sínu fyrsta barni. „Mig langaði aldrei að gifta mig. Ég bjó foreldra mína undir það frá tólf ára aldri. Síðan breyttist allt - ég fann ástina í lífi mínu. Núna lít ég svona á hjónaband: Ekki bjóða neinum. Gerið þetta í laumi. Foreldrar mínir eru sáttir við það. Þeir eru bara spenntir yfir því að ég sagði já,“ segir Mila. Leikkonan er líka spennt fyrir því að giftast Ashton. „Við verðum öll skotin í kvikmyndastjörnum. Ég er að giftast manninum sem ég varð skotin í,“ bætir Mila við en Ashton er einnig fyrsti maðurinn sem hún kyssti á ævinni. Þau kynntust nefnilega þegar þau léku saman í sjónvarpsþættinum That ´70 Show árið 1998. Þá var hún 14 ára og hann 15 ára. „Fyrsti alvöru kossinn minn í lífinu var með honum í þættinum.“Nú eru Ashton og Mila í óðaönn að undirbúa komu frumburðarins. „Mig hefur aldrei langað til að vera manneskja sem er með bransann á heilanum. Fyrir mér hefur þessi vinna alltaf verið áhugamál sem breyttist í æðislega atvinnu. En ég lifi ekki fyrir leiklist. Ég er viss um að Meryl Streep lítur á leiklist öðruvísi. En ég er spennt fyrir því að verða móðir í fullu starfi.“
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“