Reynt til þrautar í deilu flugmálastarfsmanna Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. apríl 2014 20:05 Rúmur sólarhringur er þar til að allsherjarverkfall flugmálastarfsmanna hefst á öllum flugvöllum landsins. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og óttast að orðspor Íslands bíði hnekki. Samninganefndir flugmálastarfsmanna Isavia og Samtaka atvinnulífsins hafa setið á fundum í húsakynnum Ríkissáttasemjara í allan dag. Takist ekki að semja hefst allsherjarverkfall á miðvikudag. Fundur hófst klukkan 10 í morgun. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist enn vera nokkuð í að samningar takist. Enn er þó freistað þess að ná samningum og verður fundað eins lengi og þörf krefur. Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna ríkisins, vildi lítið tjá sig um það hvort að samningur væri í aðsigi nú skömmu fyrir fréttir. „Við erum að tala saman. Við höfum daginn í dag og enn tíma til að ná samkomulagi. Við erum að reyna það,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður FFR.Einn milljarður tapast á dag Verði af allsherjarverkfalli þá mun allt flug til og frá landinu leggjast niður. Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir gríðarlega hagsmuni í húfi. „Við erum að tala um tapaðar gjaldeyristekjur upp á einn milljarð króna á dag og mikla orðssporsáhættu. Sem dæmi get ég nefnt að það er fyrirhuguð ráðstefna í Hörpu um næstu helgi með 1100 þátttakendum, þar af 200 blaðamönnum,“ segir Grímur og á þar við EVE Fanfest hátíðina. Innanríkisráðuneytið hefur fylgst náið með deilunni og gæti sett lög á verkfallið líkt og gert var í deilu starfsmanna Herfjólfs í upphafi þessa mánaðar. Grímur segir það ekki kröfu Samtaka ferðaþjónustunnar að stjórnvöld grípi inn í deiluna. „Verkfallsrétturinn er sterkur og hann ber að virða en vissulega erum við að horfa á mjög stóra hagsmuni sem að takmarkaður hópur fólks hefur gríðarleg áhrif á sem í þessu samhengi ná langt út fyrir þeirra þrengstu hagsmuni.“ Tengdar fréttir Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25. apríl 2014 21:25 Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25. apríl 2014 07:00 Segir ekki rétt að flugmálastarfsmenn vilji 25,6 prósenta hækkun Formaður FFR segir hækkunina sem þeir hafi farið fram á vera um 18 prósent yfir 29 mánaða tímabil. 24. apríl 2014 15:21 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
Rúmur sólarhringur er þar til að allsherjarverkfall flugmálastarfsmanna hefst á öllum flugvöllum landsins. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og óttast að orðspor Íslands bíði hnekki. Samninganefndir flugmálastarfsmanna Isavia og Samtaka atvinnulífsins hafa setið á fundum í húsakynnum Ríkissáttasemjara í allan dag. Takist ekki að semja hefst allsherjarverkfall á miðvikudag. Fundur hófst klukkan 10 í morgun. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist enn vera nokkuð í að samningar takist. Enn er þó freistað þess að ná samningum og verður fundað eins lengi og þörf krefur. Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna ríkisins, vildi lítið tjá sig um það hvort að samningur væri í aðsigi nú skömmu fyrir fréttir. „Við erum að tala saman. Við höfum daginn í dag og enn tíma til að ná samkomulagi. Við erum að reyna það,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður FFR.Einn milljarður tapast á dag Verði af allsherjarverkfalli þá mun allt flug til og frá landinu leggjast niður. Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir gríðarlega hagsmuni í húfi. „Við erum að tala um tapaðar gjaldeyristekjur upp á einn milljarð króna á dag og mikla orðssporsáhættu. Sem dæmi get ég nefnt að það er fyrirhuguð ráðstefna í Hörpu um næstu helgi með 1100 þátttakendum, þar af 200 blaðamönnum,“ segir Grímur og á þar við EVE Fanfest hátíðina. Innanríkisráðuneytið hefur fylgst náið með deilunni og gæti sett lög á verkfallið líkt og gert var í deilu starfsmanna Herfjólfs í upphafi þessa mánaðar. Grímur segir það ekki kröfu Samtaka ferðaþjónustunnar að stjórnvöld grípi inn í deiluna. „Verkfallsrétturinn er sterkur og hann ber að virða en vissulega erum við að horfa á mjög stóra hagsmuni sem að takmarkaður hópur fólks hefur gríðarleg áhrif á sem í þessu samhengi ná langt út fyrir þeirra þrengstu hagsmuni.“
Tengdar fréttir Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25. apríl 2014 21:25 Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25. apríl 2014 07:00 Segir ekki rétt að flugmálastarfsmenn vilji 25,6 prósenta hækkun Formaður FFR segir hækkunina sem þeir hafi farið fram á vera um 18 prósent yfir 29 mánaða tímabil. 24. apríl 2014 15:21 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25. apríl 2014 21:25
Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25. apríl 2014 07:00
Segir ekki rétt að flugmálastarfsmenn vilji 25,6 prósenta hækkun Formaður FFR segir hækkunina sem þeir hafi farið fram á vera um 18 prósent yfir 29 mánaða tímabil. 24. apríl 2014 15:21
Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01