Reynt til þrautar í deilu flugmálastarfsmanna Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. apríl 2014 20:05 Rúmur sólarhringur er þar til að allsherjarverkfall flugmálastarfsmanna hefst á öllum flugvöllum landsins. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og óttast að orðspor Íslands bíði hnekki. Samninganefndir flugmálastarfsmanna Isavia og Samtaka atvinnulífsins hafa setið á fundum í húsakynnum Ríkissáttasemjara í allan dag. Takist ekki að semja hefst allsherjarverkfall á miðvikudag. Fundur hófst klukkan 10 í morgun. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist enn vera nokkuð í að samningar takist. Enn er þó freistað þess að ná samningum og verður fundað eins lengi og þörf krefur. Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna ríkisins, vildi lítið tjá sig um það hvort að samningur væri í aðsigi nú skömmu fyrir fréttir. „Við erum að tala saman. Við höfum daginn í dag og enn tíma til að ná samkomulagi. Við erum að reyna það,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður FFR.Einn milljarður tapast á dag Verði af allsherjarverkfalli þá mun allt flug til og frá landinu leggjast niður. Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir gríðarlega hagsmuni í húfi. „Við erum að tala um tapaðar gjaldeyristekjur upp á einn milljarð króna á dag og mikla orðssporsáhættu. Sem dæmi get ég nefnt að það er fyrirhuguð ráðstefna í Hörpu um næstu helgi með 1100 þátttakendum, þar af 200 blaðamönnum,“ segir Grímur og á þar við EVE Fanfest hátíðina. Innanríkisráðuneytið hefur fylgst náið með deilunni og gæti sett lög á verkfallið líkt og gert var í deilu starfsmanna Herfjólfs í upphafi þessa mánaðar. Grímur segir það ekki kröfu Samtaka ferðaþjónustunnar að stjórnvöld grípi inn í deiluna. „Verkfallsrétturinn er sterkur og hann ber að virða en vissulega erum við að horfa á mjög stóra hagsmuni sem að takmarkaður hópur fólks hefur gríðarleg áhrif á sem í þessu samhengi ná langt út fyrir þeirra þrengstu hagsmuni.“ Tengdar fréttir Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25. apríl 2014 21:25 Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25. apríl 2014 07:00 Segir ekki rétt að flugmálastarfsmenn vilji 25,6 prósenta hækkun Formaður FFR segir hækkunina sem þeir hafi farið fram á vera um 18 prósent yfir 29 mánaða tímabil. 24. apríl 2014 15:21 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Rúmur sólarhringur er þar til að allsherjarverkfall flugmálastarfsmanna hefst á öllum flugvöllum landsins. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og óttast að orðspor Íslands bíði hnekki. Samninganefndir flugmálastarfsmanna Isavia og Samtaka atvinnulífsins hafa setið á fundum í húsakynnum Ríkissáttasemjara í allan dag. Takist ekki að semja hefst allsherjarverkfall á miðvikudag. Fundur hófst klukkan 10 í morgun. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist enn vera nokkuð í að samningar takist. Enn er þó freistað þess að ná samningum og verður fundað eins lengi og þörf krefur. Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna ríkisins, vildi lítið tjá sig um það hvort að samningur væri í aðsigi nú skömmu fyrir fréttir. „Við erum að tala saman. Við höfum daginn í dag og enn tíma til að ná samkomulagi. Við erum að reyna það,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður FFR.Einn milljarður tapast á dag Verði af allsherjarverkfalli þá mun allt flug til og frá landinu leggjast niður. Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir gríðarlega hagsmuni í húfi. „Við erum að tala um tapaðar gjaldeyristekjur upp á einn milljarð króna á dag og mikla orðssporsáhættu. Sem dæmi get ég nefnt að það er fyrirhuguð ráðstefna í Hörpu um næstu helgi með 1100 þátttakendum, þar af 200 blaðamönnum,“ segir Grímur og á þar við EVE Fanfest hátíðina. Innanríkisráðuneytið hefur fylgst náið með deilunni og gæti sett lög á verkfallið líkt og gert var í deilu starfsmanna Herfjólfs í upphafi þessa mánaðar. Grímur segir það ekki kröfu Samtaka ferðaþjónustunnar að stjórnvöld grípi inn í deiluna. „Verkfallsrétturinn er sterkur og hann ber að virða en vissulega erum við að horfa á mjög stóra hagsmuni sem að takmarkaður hópur fólks hefur gríðarleg áhrif á sem í þessu samhengi ná langt út fyrir þeirra þrengstu hagsmuni.“
Tengdar fréttir Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25. apríl 2014 21:25 Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25. apríl 2014 07:00 Segir ekki rétt að flugmálastarfsmenn vilji 25,6 prósenta hækkun Formaður FFR segir hækkunina sem þeir hafi farið fram á vera um 18 prósent yfir 29 mánaða tímabil. 24. apríl 2014 15:21 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25. apríl 2014 21:25
Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25. apríl 2014 07:00
Segir ekki rétt að flugmálastarfsmenn vilji 25,6 prósenta hækkun Formaður FFR segir hækkunina sem þeir hafi farið fram á vera um 18 prósent yfir 29 mánaða tímabil. 24. apríl 2014 15:21
Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01