Lífið

Stjörnurnar streyma til Cannes

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi hófst í gær. Fjölmargar stórmyndir eru frumsýndar á hátíðinni og keppa um hinn eftirsótta Gullpálma.

Margir frægustu leikarar heims eru farnir að streyma til Cannes með tilheyrandi fjölmiðlafári.

Nicole Kidman leikur í Grace of Monaco sem sýnd er á hátíðinni.
Leikkonan Jane Fonda veifar aðdáendum.
Audrey Tautou með sólgleraugu á flugvellinum.
Leikkonan America Ferrera gefur eiginhandaráritanir.
Díva par exellans Kynbomban Pamela Anderson dönnuð í Cannes.
Kendall Jenner fær lítinn frið í Frakkland.
Willem Dafoe pollrólegur á flugvellinum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.