Brunaði á slysó á milli sýninga Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 14:45 Sigurður í hlutverki Tomma ásamt öðrum leikurum í Línu (til vinstri) og Sigurður uppi á slysó (til hægri). myndir/borgarleikhúsið & úr einkasafni „Ég átti frekar klaufalegt móment í byrjun sýningarinnar í gær. Ég skall með hökuna í járnkant á tunnu sem var á sviðinu og opnaði alveg upp á mér hökuna,“ segir leikarinn Sigurður Þór Óskarsson. Hann fer með hlutverk Tomma í leikritinu Línu langsokk í Borgarleikhúsinu og slasaðist á höku á fyrri sýningunni í gær. „Þetta var ógeðslega vont. Það eina sem ég hugsaði var: Ég vona að það leki ekki blóð úr mér svo börnin haldi ekki að Tommi sé að deyja. Ég var hræddastur um það. Ég tók um hökuna og fann að það blæddi ekki mikið þannig að ég þraukaði í gegnum senuna, sem er sem betur fer frekar stutt,“ bætir Sigurður við.Sigurður Þór Óskarsson.vísir/stefánÞegar baksviðs var komið eftir senuna tók sýningarstjórinn Ingibjörg Elfa Bjarnadóttir málin í sínar hendur og náði að tjasla hökunni á Sigurði saman. „Það var eins og hún hefði verið skurðlæknir í mörg. Hún var þvílíkt fær,“ segir Sigurður léttur í lundu. „Svo brunuðum við uppá slysó á milli sýninga og fjögur spor voru saumuð í hökuna.“ Það hefur gengið á ýmsu í Línu en þarsíðustu helgi þurfti að aflýsa sýningum þar sem Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem leikur Línu, fékk sýkingu í raddböndin og missti röddina. Hún er hins vegar öll að koma til og lék allar fjórar sýningarnar af Línu síðustu helgi. Hvað varðar Sigurð er hann einnig allur að skána. „Ég er aumur í þessu en finn ekki til. Þetta er bara kúl. Ég vona bara að ég fái ör eins og Harrison Ford,“ segir Sigurður og hlær. Tengdar fréttir Óvíst hvort Ágústa Eva verði Lína næstu helgi - fleiri sýningum af leikritinu ekki aflýst Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir æfir hlutverk Línu Langsokks og hleypur í skarðið ef þarf. 15. október 2014 10:45 Lítur allt út fyrir að Ágústa Eva verði Lína um helgina Læknisskoðun í morgun gekk vel. 17. október 2014 15:50 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
„Ég átti frekar klaufalegt móment í byrjun sýningarinnar í gær. Ég skall með hökuna í járnkant á tunnu sem var á sviðinu og opnaði alveg upp á mér hökuna,“ segir leikarinn Sigurður Þór Óskarsson. Hann fer með hlutverk Tomma í leikritinu Línu langsokk í Borgarleikhúsinu og slasaðist á höku á fyrri sýningunni í gær. „Þetta var ógeðslega vont. Það eina sem ég hugsaði var: Ég vona að það leki ekki blóð úr mér svo börnin haldi ekki að Tommi sé að deyja. Ég var hræddastur um það. Ég tók um hökuna og fann að það blæddi ekki mikið þannig að ég þraukaði í gegnum senuna, sem er sem betur fer frekar stutt,“ bætir Sigurður við.Sigurður Þór Óskarsson.vísir/stefánÞegar baksviðs var komið eftir senuna tók sýningarstjórinn Ingibjörg Elfa Bjarnadóttir málin í sínar hendur og náði að tjasla hökunni á Sigurði saman. „Það var eins og hún hefði verið skurðlæknir í mörg. Hún var þvílíkt fær,“ segir Sigurður léttur í lundu. „Svo brunuðum við uppá slysó á milli sýninga og fjögur spor voru saumuð í hökuna.“ Það hefur gengið á ýmsu í Línu en þarsíðustu helgi þurfti að aflýsa sýningum þar sem Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem leikur Línu, fékk sýkingu í raddböndin og missti röddina. Hún er hins vegar öll að koma til og lék allar fjórar sýningarnar af Línu síðustu helgi. Hvað varðar Sigurð er hann einnig allur að skána. „Ég er aumur í þessu en finn ekki til. Þetta er bara kúl. Ég vona bara að ég fái ör eins og Harrison Ford,“ segir Sigurður og hlær.
Tengdar fréttir Óvíst hvort Ágústa Eva verði Lína næstu helgi - fleiri sýningum af leikritinu ekki aflýst Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir æfir hlutverk Línu Langsokks og hleypur í skarðið ef þarf. 15. október 2014 10:45 Lítur allt út fyrir að Ágústa Eva verði Lína um helgina Læknisskoðun í morgun gekk vel. 17. október 2014 15:50 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Óvíst hvort Ágústa Eva verði Lína næstu helgi - fleiri sýningum af leikritinu ekki aflýst Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir æfir hlutverk Línu Langsokks og hleypur í skarðið ef þarf. 15. október 2014 10:45
Lítur allt út fyrir að Ágústa Eva verði Lína um helgina Læknisskoðun í morgun gekk vel. 17. október 2014 15:50