Brunaði á slysó á milli sýninga Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 14:45 Sigurður í hlutverki Tomma ásamt öðrum leikurum í Línu (til vinstri) og Sigurður uppi á slysó (til hægri). myndir/borgarleikhúsið & úr einkasafni „Ég átti frekar klaufalegt móment í byrjun sýningarinnar í gær. Ég skall með hökuna í járnkant á tunnu sem var á sviðinu og opnaði alveg upp á mér hökuna,“ segir leikarinn Sigurður Þór Óskarsson. Hann fer með hlutverk Tomma í leikritinu Línu langsokk í Borgarleikhúsinu og slasaðist á höku á fyrri sýningunni í gær. „Þetta var ógeðslega vont. Það eina sem ég hugsaði var: Ég vona að það leki ekki blóð úr mér svo börnin haldi ekki að Tommi sé að deyja. Ég var hræddastur um það. Ég tók um hökuna og fann að það blæddi ekki mikið þannig að ég þraukaði í gegnum senuna, sem er sem betur fer frekar stutt,“ bætir Sigurður við.Sigurður Þór Óskarsson.vísir/stefánÞegar baksviðs var komið eftir senuna tók sýningarstjórinn Ingibjörg Elfa Bjarnadóttir málin í sínar hendur og náði að tjasla hökunni á Sigurði saman. „Það var eins og hún hefði verið skurðlæknir í mörg. Hún var þvílíkt fær,“ segir Sigurður léttur í lundu. „Svo brunuðum við uppá slysó á milli sýninga og fjögur spor voru saumuð í hökuna.“ Það hefur gengið á ýmsu í Línu en þarsíðustu helgi þurfti að aflýsa sýningum þar sem Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem leikur Línu, fékk sýkingu í raddböndin og missti röddina. Hún er hins vegar öll að koma til og lék allar fjórar sýningarnar af Línu síðustu helgi. Hvað varðar Sigurð er hann einnig allur að skána. „Ég er aumur í þessu en finn ekki til. Þetta er bara kúl. Ég vona bara að ég fái ör eins og Harrison Ford,“ segir Sigurður og hlær. Tengdar fréttir Óvíst hvort Ágústa Eva verði Lína næstu helgi - fleiri sýningum af leikritinu ekki aflýst Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir æfir hlutverk Línu Langsokks og hleypur í skarðið ef þarf. 15. október 2014 10:45 Lítur allt út fyrir að Ágústa Eva verði Lína um helgina Læknisskoðun í morgun gekk vel. 17. október 2014 15:50 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
„Ég átti frekar klaufalegt móment í byrjun sýningarinnar í gær. Ég skall með hökuna í járnkant á tunnu sem var á sviðinu og opnaði alveg upp á mér hökuna,“ segir leikarinn Sigurður Þór Óskarsson. Hann fer með hlutverk Tomma í leikritinu Línu langsokk í Borgarleikhúsinu og slasaðist á höku á fyrri sýningunni í gær. „Þetta var ógeðslega vont. Það eina sem ég hugsaði var: Ég vona að það leki ekki blóð úr mér svo börnin haldi ekki að Tommi sé að deyja. Ég var hræddastur um það. Ég tók um hökuna og fann að það blæddi ekki mikið þannig að ég þraukaði í gegnum senuna, sem er sem betur fer frekar stutt,“ bætir Sigurður við.Sigurður Þór Óskarsson.vísir/stefánÞegar baksviðs var komið eftir senuna tók sýningarstjórinn Ingibjörg Elfa Bjarnadóttir málin í sínar hendur og náði að tjasla hökunni á Sigurði saman. „Það var eins og hún hefði verið skurðlæknir í mörg. Hún var þvílíkt fær,“ segir Sigurður léttur í lundu. „Svo brunuðum við uppá slysó á milli sýninga og fjögur spor voru saumuð í hökuna.“ Það hefur gengið á ýmsu í Línu en þarsíðustu helgi þurfti að aflýsa sýningum þar sem Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem leikur Línu, fékk sýkingu í raddböndin og missti röddina. Hún er hins vegar öll að koma til og lék allar fjórar sýningarnar af Línu síðustu helgi. Hvað varðar Sigurð er hann einnig allur að skána. „Ég er aumur í þessu en finn ekki til. Þetta er bara kúl. Ég vona bara að ég fái ör eins og Harrison Ford,“ segir Sigurður og hlær.
Tengdar fréttir Óvíst hvort Ágústa Eva verði Lína næstu helgi - fleiri sýningum af leikritinu ekki aflýst Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir æfir hlutverk Línu Langsokks og hleypur í skarðið ef þarf. 15. október 2014 10:45 Lítur allt út fyrir að Ágústa Eva verði Lína um helgina Læknisskoðun í morgun gekk vel. 17. október 2014 15:50 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Óvíst hvort Ágústa Eva verði Lína næstu helgi - fleiri sýningum af leikritinu ekki aflýst Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir æfir hlutverk Línu Langsokks og hleypur í skarðið ef þarf. 15. október 2014 10:45
Lítur allt út fyrir að Ágústa Eva verði Lína um helgina Læknisskoðun í morgun gekk vel. 17. október 2014 15:50