Höllin verður að syngja afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2014 14:30 Ragnar Ágúst Nathanaelsson. Vísir/Daníel Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, 218 sm miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, heldur upp á 23 ára afmælið sitt í dag og framherjinn Helgi Már Magnússon heldur upp á 32 ára afmælið sitt. Ragnar, Helgi Már og félagar hans í íslenska landsliðinu mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld og tryggja sér sæti á EM með sigri eða hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum. Ragnar fékk ekki mikið að spreyta sig í leikjum við Bretland en fékk fullt af mínútum í fyrri leiknum gegn Bosníumönnum þar sem hæð hans nýttist vel í baráttunni við stóru strákana í bosníska liðinu. Meiðsli fyrirliðans Hlyns Bæringsson gæti orðið til þess að Ragnar spili meira í kvöld. Helgi Már kom inn í íslenska liðið fyrir leikinn við Bretland í London og skoraði eina af mikilvægustu körfum íslenska liðsins þegar hann kom Íslandi yfir rétt áður en þriðji leikhlutinn rann út. Það er uppselt á leikinn í Höllinni í kvöld og ég efast ekki um að Höllin syngi öll afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Má, jafnvel bæði fyrir og eftir leik (ef EM sætið er í höfn). Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, 218 sm miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, heldur upp á 23 ára afmælið sitt í dag og framherjinn Helgi Már Magnússon heldur upp á 32 ára afmælið sitt. Ragnar, Helgi Már og félagar hans í íslenska landsliðinu mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld og tryggja sér sæti á EM með sigri eða hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum. Ragnar fékk ekki mikið að spreyta sig í leikjum við Bretland en fékk fullt af mínútum í fyrri leiknum gegn Bosníumönnum þar sem hæð hans nýttist vel í baráttunni við stóru strákana í bosníska liðinu. Meiðsli fyrirliðans Hlyns Bæringsson gæti orðið til þess að Ragnar spili meira í kvöld. Helgi Már kom inn í íslenska liðið fyrir leikinn við Bretland í London og skoraði eina af mikilvægustu körfum íslenska liðsins þegar hann kom Íslandi yfir rétt áður en þriðji leikhlutinn rann út. Það er uppselt á leikinn í Höllinni í kvöld og ég efast ekki um að Höllin syngi öll afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Má, jafnvel bæði fyrir og eftir leik (ef EM sætið er í höfn).
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00
Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30
Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00
Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00
Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45
Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30