Lífið

Lífið auðveldara án barna

Cameron Diaz telur að lífið hefði verið henni erfiðara ef hún hefði ákveðið að eignast börn.

Sjálf ákvað hún aldrei að eignast börn en leikkonan er nú 41 árs.

„Það er mikil vinna að eiga börn. Að þurfa að sjá um líf samhliða þínu eigin lífi fannst mér flókið og ég lagði ekki í það. Það gerði líf mitt strax auðveldara,“ sagði leikkonan í viðtali á dögunum.  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.