Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2014 15:01 Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. Vísir/Vilhelm „Þú ert að segja mér fréttir,“ sagði EinarÞorvarðarson, framkvæmdastjóri HSí, við Vísi aðspurður um kvartanir Bosníumanna vegna þjónustu HSÍ á meðan dvöl liðsins stóð um helgina. Bosnía mætti til Íslands til að spila seinni umspilssleik liðanna í undankeppni HM 2015 en jafntefli í Laugardalshöll tryggði liðinu farseðilinn til Katar og skildi strákana okkar eftir í sárum. Ásamt því að fagna sigrinum hafa Bosníumenn einnig kvartað í fjölmiðlum í heimalandinu yfir aðbúnaðinum á Íslandi. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott,“ sagði þjálfarinn DraganMarkovic við sport.be. „Við fengum enga kvörtun um mat eða neitt slíkt,“ sagði Einar um málið við Vísi. Ein kvörtun barst snemma sem var afgreidd, að sögn framkvæmdastjórans. „Það var einhver smá kvörtun þegar þeir komu um að starfsliðið væri ekki nógu nálægt leikmönnunum. Þetta var spurning um að labba einhverja hundrað metra. Annars kemur þetta okkur algjörlega í opna skjöldu,“ sagði Einar. Einar ítrekaði að Bosníumenn hefðu tekið mjög vel á móti Íslendingum. Ennfremur sagði framkvæmdastjórinn að Bosníumenn hefðu verið á hóteli sem HSÍ hefur oft notað áður og aldrei verið kvartað yfir. „Við heyrðum í þeim eftir á og það var allt í þessu fínasta lagi. Ég man ekki eftir svona kvörtunum og við höfum notað þetta hótel oft. Við reynum að uppfylla allar kröfur og ekki fengið nein bréf um að eitthvað sé í ólagi eða þvíumlíkt,“ sagði Einar Þorvarðarson.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
„Þú ert að segja mér fréttir,“ sagði EinarÞorvarðarson, framkvæmdastjóri HSí, við Vísi aðspurður um kvartanir Bosníumanna vegna þjónustu HSÍ á meðan dvöl liðsins stóð um helgina. Bosnía mætti til Íslands til að spila seinni umspilssleik liðanna í undankeppni HM 2015 en jafntefli í Laugardalshöll tryggði liðinu farseðilinn til Katar og skildi strákana okkar eftir í sárum. Ásamt því að fagna sigrinum hafa Bosníumenn einnig kvartað í fjölmiðlum í heimalandinu yfir aðbúnaðinum á Íslandi. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott,“ sagði þjálfarinn DraganMarkovic við sport.be. „Við fengum enga kvörtun um mat eða neitt slíkt,“ sagði Einar um málið við Vísi. Ein kvörtun barst snemma sem var afgreidd, að sögn framkvæmdastjórans. „Það var einhver smá kvörtun þegar þeir komu um að starfsliðið væri ekki nógu nálægt leikmönnunum. Þetta var spurning um að labba einhverja hundrað metra. Annars kemur þetta okkur algjörlega í opna skjöldu,“ sagði Einar. Einar ítrekaði að Bosníumenn hefðu tekið mjög vel á móti Íslendingum. Ennfremur sagði framkvæmdastjórinn að Bosníumenn hefðu verið á hóteli sem HSÍ hefur oft notað áður og aldrei verið kvartað yfir. „Við heyrðum í þeim eftir á og það var allt í þessu fínasta lagi. Ég man ekki eftir svona kvörtunum og við höfum notað þetta hótel oft. Við reynum að uppfylla allar kröfur og ekki fengið nein bréf um að eitthvað sé í ólagi eða þvíumlíkt,“ sagði Einar Þorvarðarson.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita