Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2014 12:44 Dragan Markovic fær áminningu um helgina. Vísir/Stefán Dragan Markovic, þjálfari bosníska landsliðsins í handbolta, er ekki ánægður með þá þjónustu sem liðinu var veitt á meðan dvöl þess hér á landi stóð um helgina. Bosníumenn tryggðu sér sæti á HM í Katar með því að gera jafntefli, 29-29, við Ísland í Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba segir hann hins vegar að illa hafi verið staðið að aðbúnaði Bosníumanna á meðan þeir dvöldust hér á landi. „Íslendingar reyndust ekki góðir gestgjafar. Þvert á móti voru mótttökurnar hræðilegar,“ sagði Markovic í viðtalinu. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja.“ Hann bætti því við að hann eigi marga íslenska vini en að enginn þeirra hafi óskað sér til hamingju með HM-sætið. Aðeins Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, og að sú kveðja hafi verið bitur.Viðtalið á sport.be má lesa hér.Markovic fékk „bitra“ kveðju frá Aroni að hans eigin mati.Vísir/StefánBosníumenn fögnuðu innilega í leikslok.Vísir/StefánVonbrigði Arons leyndu sér eðlilega ekki.Vísir/Stefán Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn svekktur eftir að Ísland komst ekki á HM 2015. 15. júní 2014 19:52 Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19. júní 2014 10:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. 15. júní 2014 00:01 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Dragan Markovic, þjálfari bosníska landsliðsins í handbolta, er ekki ánægður með þá þjónustu sem liðinu var veitt á meðan dvöl þess hér á landi stóð um helgina. Bosníumenn tryggðu sér sæti á HM í Katar með því að gera jafntefli, 29-29, við Ísland í Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba segir hann hins vegar að illa hafi verið staðið að aðbúnaði Bosníumanna á meðan þeir dvöldust hér á landi. „Íslendingar reyndust ekki góðir gestgjafar. Þvert á móti voru mótttökurnar hræðilegar,“ sagði Markovic í viðtalinu. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja.“ Hann bætti því við að hann eigi marga íslenska vini en að enginn þeirra hafi óskað sér til hamingju með HM-sætið. Aðeins Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, og að sú kveðja hafi verið bitur.Viðtalið á sport.be má lesa hér.Markovic fékk „bitra“ kveðju frá Aroni að hans eigin mati.Vísir/StefánBosníumenn fögnuðu innilega í leikslok.Vísir/StefánVonbrigði Arons leyndu sér eðlilega ekki.Vísir/Stefán
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn svekktur eftir að Ísland komst ekki á HM 2015. 15. júní 2014 19:52 Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19. júní 2014 10:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. 15. júní 2014 00:01 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn svekktur eftir að Ísland komst ekki á HM 2015. 15. júní 2014 19:52
Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19. júní 2014 10:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. 15. júní 2014 00:01
Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59