Lífið

Bradley Cooper og Sienna Miller í það heilaga

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Þessar myndir náðust af leikaranum Bradley Cooper og leikkonunni Siennu Miller fyrir stuttu þar sem þau sjást gifta sig.

Þau giftu sig hins vegar ekki í alvörunni heldur voru aðeins að leika atriði í kvikmyndinni American Sniper.

Stórstjarnan Clint Eastwood leikstýrir myndinni sem verður ekki frumsýnd fyrr en á næsta ári þannig að aðdáendur stjarnanna þurfa að bíða talsvert lengi eftir að sjá brúðkaupið á hvíta tjaldinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.