Lífið

Allir mættu í sínu fínasta pússi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Hin árlega Country Music-verðlaunahátíð var haldin hátíðleg í Bridgestone Arena í Nashville í Bandaríkjunum í gærkvöldi og var allt það besta í kántrítónlist heiðrað.

Rauði dregillinn var stjörnum prýddur eins og sést á meðfylgjandi myndum og voru kjólarnir í sannkölluðum heimsklassa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.