Íslenskur stuttmyndaframleiðandi gerir það gott 20. maí 2014 20:28 Eva Sigurðardóttir, stuttmyndaframleiðandi og leikstjóri Íslenskur stuttmyndaleikstjóri og framleiðandi, Eva Sigurðardóttir er nú í Cannes að kynna stuttmynd sína „Red Reflections“ á einskonar sölumarkaði fyrir stuttmyndir. Myndin var valin sem ein af 35 myndum til að taka þátt af yfir 2000 öðrum myndum. Mynd Evu var valin sem ein af eftirtektarverðustu myndunum í bækling sem gefinn var út fyrir hátíðina en um og yfir 2000 stuttmyndir eru í pottinum. Eva er nú í óða önn við að kynna mynd sína fyrir sölu og dreifingaraðilum og hafa fundarhöldin verið stíf síðustu daga. Á hátíðinni er einnig í gangi örlítil keppni milli leikstjóra þar sem þau segja frá hugmynd sinni að nýrri stuttmynd. Sú hugmynd sem fær flest atkvæði í atkvæðagreiðslu á netinu fær fimm þúsund evrur að launum. Handritshöfundar, leikstjórar og framleiðendur keppa semsagt sín á milli um að fá kostun á mynd sína. Myndin heitir „Ein af þeim“. „Þetta er stuttmynd sem að ég skrifaði og ætla að leikstýra. Þetta er mynd um unglinga á Íslandi. Þetta handrit er mikið byggt á minni eigin reynslu sem unglingur í kópavoginum. Ég var lögð mikið í einelti heima, og þess vegna flutti ég erlendis þegar ég var 14 ára. Þessi mynd er því semsagt um síðasta árið mitt á íslandi. En það er samt líka mikill skáldskapur í handritinu.“Eva Sigurðardóttir, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri„Ég framleiði oftast, þannig að það að ég sé að fara að leikstýra er nýtt. Ég sótti um að taka þátt í þessari keppni, og var valin. Núna er keppnin á netinu, og verður opin til kl. 16.00 á íslenskum tíma á morgun. Svo fara fimm topp myndirnar til dómnefndar, og sigurvegari verður valinn á fimmtudaginn í Cannes.“ Eva segir að þessi heimur heilli hana, og að geta nýtt listformið til þess að vekja fólk til umhugsunar um samfélagið sitt sé henni dýrmætt. „Ég hef verið að vinna með Selmu Björk Hermannsdóttur , 16 ára gamalli stelpu sem lögð var í einelti og hefur rætt þetta opinberlega á síðasta ári. Hún hefur verið að lesa yfir handritið, og hefur verið frábært að fá góða punkta frá henni um það hvernig það er að vera unglingur í dag.“Hægt er að greiða Evu Sigurðardóttur atkvæði sitt með því að fara hér inn, líka við síðuna, velja myndband Evu Sigurðardóttur og fara neðst á síðuna og staðfesta atkvæði þitt Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Íslenskur stuttmyndaleikstjóri og framleiðandi, Eva Sigurðardóttir er nú í Cannes að kynna stuttmynd sína „Red Reflections“ á einskonar sölumarkaði fyrir stuttmyndir. Myndin var valin sem ein af 35 myndum til að taka þátt af yfir 2000 öðrum myndum. Mynd Evu var valin sem ein af eftirtektarverðustu myndunum í bækling sem gefinn var út fyrir hátíðina en um og yfir 2000 stuttmyndir eru í pottinum. Eva er nú í óða önn við að kynna mynd sína fyrir sölu og dreifingaraðilum og hafa fundarhöldin verið stíf síðustu daga. Á hátíðinni er einnig í gangi örlítil keppni milli leikstjóra þar sem þau segja frá hugmynd sinni að nýrri stuttmynd. Sú hugmynd sem fær flest atkvæði í atkvæðagreiðslu á netinu fær fimm þúsund evrur að launum. Handritshöfundar, leikstjórar og framleiðendur keppa semsagt sín á milli um að fá kostun á mynd sína. Myndin heitir „Ein af þeim“. „Þetta er stuttmynd sem að ég skrifaði og ætla að leikstýra. Þetta er mynd um unglinga á Íslandi. Þetta handrit er mikið byggt á minni eigin reynslu sem unglingur í kópavoginum. Ég var lögð mikið í einelti heima, og þess vegna flutti ég erlendis þegar ég var 14 ára. Þessi mynd er því semsagt um síðasta árið mitt á íslandi. En það er samt líka mikill skáldskapur í handritinu.“Eva Sigurðardóttir, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri„Ég framleiði oftast, þannig að það að ég sé að fara að leikstýra er nýtt. Ég sótti um að taka þátt í þessari keppni, og var valin. Núna er keppnin á netinu, og verður opin til kl. 16.00 á íslenskum tíma á morgun. Svo fara fimm topp myndirnar til dómnefndar, og sigurvegari verður valinn á fimmtudaginn í Cannes.“ Eva segir að þessi heimur heilli hana, og að geta nýtt listformið til þess að vekja fólk til umhugsunar um samfélagið sitt sé henni dýrmætt. „Ég hef verið að vinna með Selmu Björk Hermannsdóttur , 16 ára gamalli stelpu sem lögð var í einelti og hefur rætt þetta opinberlega á síðasta ári. Hún hefur verið að lesa yfir handritið, og hefur verið frábært að fá góða punkta frá henni um það hvernig það er að vera unglingur í dag.“Hægt er að greiða Evu Sigurðardóttur atkvæði sitt með því að fara hér inn, líka við síðuna, velja myndband Evu Sigurðardóttur og fara neðst á síðuna og staðfesta atkvæði þitt
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira