Lífið

Ásgeir Kolbeins eignast dreng

Ellý Ármanns skrifar
Mynd/sigurjón Ragnar
Ásgeir Kolbeins og Bryndís Hera Gísladóttir eignuðust dreng í gær.  Ásgeir birti mynd af drengnum, sem er gullfallegur, á Facebooksíðunni sinni í kvöld ásamt eftirfarandi skilaboðum:

,,Ég fæddist 20.05.14, klukkan 20:35 og var 3.430gr (13,7merkur) og 50cm á lengd. Ég er búinn að haga mér mjög vel og veit ekki betur en að mamma og pabbi séu sammála því. Það er aldrei að vita nema að ég leyfi fleiri myndir af mér á Facebook á næstunni. Það fer eftir því hvað ég fæ mörg LIKE, eða "ghahhhghahhh" eins og við ungabörnin köllum það, " skrifar Ásgeir.









Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.