Lífið

Wahlberg leggur línurnar í uppeldinu

Mark Wahlberg segir það mikilvægt að eiga í nánu sambandi við börnin sín en hinn 42 ára Wahlberg á fjögur börn með eiginkonu sinni Rheu Dhurham.

„Mér finnst mjög mikilvægt að vera meðvitaður um það sem þau eru að gera í lífinu. Ég verð að sýna þeim ákveðið traust svo að þau geti rætt hlutina við mig. Þau mega ekki verða hrædd við mig en þau geta hins vegar ekki gert það sem þau vilja og komist upp með það,“ sagði Wahlberg í viðtali við tímaritið Esquire.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.