Lífið

Sjónvarpsstjörnur í stuði

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Sjónvarpsstöðin NBC hélt teiti í Jacob Javits Center í New York á mánudaginn til að kynna nýja þætti á stöðinni en einnig til að hylla þá þætti sem eru fyrir í sýningu.

Allar skærustu sjónvarpsstjörnur NBC létu sig ekki vanta og dressuðu sig upp í sitt fínasta púss.

Elisha Cuthbert.
Krysten Ritter.
Anna Friel.
Minnie Driver.
Ellie Kemper.
Jane Lynch.
Ice T.
Kate Walsh.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.