Lífið

Stuðningurinn kom Ellen Page á óvart

Ellen Page segir að allur stuðningurinn sem hún fékk eftir að hún opinberaði samkynhneigð sína hafi komið sér þægilega á óvart.

Hin 27 ára leikkona tjáði gestum á mannréttindaráðstefnunni Time to Thrive í febrúar að hún væri samkynhneigð.

„Ég hef ekki fengið neitt nema jákvæð viðbrögð og það kom mér verulega á óvart. Ég hélt ég myndi fá mun fleiri leiðinlegar athugasemdir,“ sagði leikkonan í viðtali við Access Hollywood á dögunum.   






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.