Lífið

Josep Gordon-Levitt með óþekktri kærustu

Joseph Gordon-Levitt segir kærustu sína ekki vera týpuna til þess að vera í sviðsljósinu.
Joseph Gordon-Levitt segir kærustu sína ekki vera týpuna til þess að vera í sviðsljósinu. vísir/atp
Leikarinn knái Joseph Gordon-Levitt hefur ekki verið mjög áhugasamur að ræða nýjustu kærustu sína Tasha McCauley en þau sáust í verslunarleiðangri í matvörubúðinni Gelsons í Los Angeles um daginn.

Levitt sagði í nýlegu viðtali við Howard Stern að hann ætti kærustu en vildi ekki ræða smáatriði sambandsins.

„Ég er að hitta stelpu, en mér finnst óþægilegt að tala um það. Hún er ekki týpan til þess að vera í sviðsljósinu," sagði Levitt en kærustuparið kynntist í gegnum sameiginlega vini.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.