Lífið

Sjálfstætt Fólk: Þorsteinn Pálsson er löngu hættur í pólitík, eða hvað?

Jón Ársæll skrifar
Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra er löngu hættur í pólitík, eða hvað?

Þessi fyrrverandi leiðtogi okkar segir okkur einstaka sögu sína í síðasta þætti vetrarins.

Þorsteinn Pálsson, strákurinn frá Selfossi sem fór í bæinn og sló í gegn. 

Saga um góða tíma og erfiða.

Sjálfstætt fólk er í opinni dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.