Lífið

Allir svartklæddir í safnateiti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Nútímalistaafnið í New York, MOMA, blés til veislu í gær og var afar vel mætt.

Borgarstjórinn Michael R. Bloomberg, Ellsworth Kelly og Cindy Sherman voru heiðruð á samkomunni sem tókst vel.

Fjölmargar stjörnur fjölmenntu í veisluna og vakti athygli að flestir voru svartklæddir eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Maggie Gyllenhaal.
Cindy Sherman.
Daniel Craig.
Vera Wang.
Lykke Li.
Ellen Barkin.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.