Lífið

Kjólarnir í Cannes

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/getty
Grace of Monaco, opnunarmynd Cannes-kvikmyndahátíðarinnar í Frakkland, var frumsýnd í gærdag við pomp og prakt.

Myndin fjallar um Grace Kelly, sem síðar varð Grace prinsessa í Mónakó, og skörtuðu stjörnurnar sínu fínasta pússi á rauða dreglinum. Þá sérstaklega Nicole Kidman sem leikur aðalhlutverkið í myndinni.

Blake Lively í Gucci Premiere.
Kendall Jenner í Chanel.
Nicole Kidman í Armani Prive.
Karlie Kloss í Valentino.
Zoe Saldana í Victoria Beckham.
Jane Fonda Elie Saab Couture.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.