Lífið

Beckham í gegnsæjum bol

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Knattspyrnugoðið David Beckham mætti í svörtum, gegnsæjum bol í einkapartí til að afhjúpa nýju sundfatalínuna sína fyrir verslunakeðjuna H&M.

Teitið var haldið í London í gærkvöldi og vakti Beckham mikla athygli í bolnum.

Margar stjörnur voru samankomnar í teitinu, þar á meðal leikarinn Aaron Paul og tónlsitarkonan Ellie Goulding.

Reffilegur.
Með Ellie Goulding.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.