Lífið

JÖR fræðir verðandi frumkvöðla

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Startup Iceland hefur boðið upp á fyrirlestraröð á Sólon undanfarið og nú á fimmtudag var Guðmundur Jörundsson, eða JÖR, meðal þeirra sem héldu tölu fyrir gesti.

Viðburðirnir ganga út á það að tveir til þrír einstaklingar frá sitthvoru fyrirtækinu sem farið hafa í gegnum frumkvöðlaferli tala stuttlega um sína upplifun þegar kemur að því að stofna og reka fyrirtæki.

Ókeypis er inná viðburðina en þeir eru haldnir til að hita upp fyrir Startup Iceland-ráðstefnuna sem haldin verður í sumar.

Næsti fyrirlestur fer fram fimmtudaginn 29. maí. 

Guðmundur Jörundsson.
Guðmundur Jörundsson og Gunnar Örn Petersen, stofnendur Jör.
Bala Kamallakharan.
Viggó Ásgeirsson, markaðsstjóri og einn af stofnendum Meniga.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.