Lífið

Hundeltur eftir að hafa viðurkennt hvað honum finnst um Beyonce

Í grínþættinum Saturday Night Live um helgina þótti atriði Andrews Garfield um Beyonce standa upp úr. 

Í atriðinu, sem hægt er að horfa á hér að neðan, og heitir The Beygency er farið yfir hvað gæti gerst ef einhver dirfðist að segja að þeir væru ekki aðdáendur Beyonce. Í myndbrotinu er Garfield hundeltur af ríkisstjórninni eftir að hafa viðurkennt að honum þætti lag Beyonce, Drunk In Love, bara allt í lagi.


The Beygency ~ SNL Hosted by Andrew Garfield by HumanSlinky





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.