Erlent

Gríðarstór sprenging í Sýrlandi

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/AFP
Rúmlega 30 stjórnarhermenn féllu í gríðarstórri sprengingu í bænum Maarat al-Numan, í Sýrlandi í gær. Hermennirnir héldu mikilvægum vegi sem uppreisnarmenn vildu ná tökum á. Uppreisnarmennirnir grófu göng undir hermennina og komu þar fyrir tonnum af sprengiefnum.

Frá þessu er sagt á vef Vice news.

Talið er að meira en 150 þúsund manns hafi fallið í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi frá því hún hófst í mars 2011.

Myndbönd af sprengunni má sjá hér að neðan, en uppreisnarmenn og




Fleiri fréttir

Sjá meira


×