Lífið

Nýdönsk fagnar

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Gulli Rögg
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Víkinni við Sjóminjasafnið í útgáfuteiti á vegum Nýdanskrar.  Bandið flutti nokkur lög af fyrri hluta plötunnar Diskó Berlín í bland við eldri lög ásamt hinum broshýru Harmonikkubræðrum sem spiluðu upp úr nýútkomnu nótnahefti Nýdanskrar.

Mynd/Gulli Rögg
Hljómsveitin er nýkomin frá Berlín þar sem fyrri hluti hljómplötunnar Diskó Berlín var hljóðritaður.

Magdalena Björnsdóttir, Kristín Guðbrandsdóttir og Sigyn Jónsdóttir.Mynd/Gulli Rögg
Stemningin var góð eins og sjá má.

Mynd/Gulli Rögg
Harmonikkubræður Andri Snær og Bragi Fannar stálu vissulega senunni.

Jón Ólafsson, Guðmundur Jónsson og Stefán Hjörleifsson.Mynd/Gulli Rögg
Gestum var boðið upp á veitingar að hætti Þjóðverja.

Magdalena og Björn Jörundur Friðbjörnsson.Mynd/Gulli Rögg
Mynd/Gulli Rögg
Nú styttist í að forsala hefjist á árlega hausttónleika Nýdönsk í Hörpu og Hofi og gefst miðakaupendum kostur á að hala niður fimm lögum sem mynda fyrri hluta Diskó Berlín, sér að kostnaðarlausu.  Síðari hluti plötunnar, og þar með platan í heild, kemur út samhliða hausttónleikunum.

Feðgarnir Einar Hólm og Ólafur Hólm ásamt börnum Ólafs.Mynd/Gulli Rögg
Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson.Mynd/Gulli Rögg
Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða fleiri myndir.



Lagið Uppvakningar er nú þegar byrjað að hljóma á öldum ljósvakans enhér má hlusta á lagið.

Nýdönsk á Facebook.

Diskó Berlín á Tónlist.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.