Lífið

Harmonikkubræður - sjáðu þeir eru nákvæmlega eins

Ellý Ármanns skrifar
Við tókum Harmonikkubræðurna, Braga Fannar og Andra Snæ Þorsteinssyni, tali í útgáfupartí Nýdanskrar sem fram fór í Víkinni við Sjóminjasafnið á miðvikudag, síðasta vetrardag.   Við spurðum tvíburana, sem eru 22 ára gamlir og stunda nám í Stýrimannaskólanum, meðal annars hvort þeir væru lofaðir og hvort kærasta Braga hafi ruglast á þeim.  

„Hún er svo öguð, hún tekur aldrei feil,“ segir Andri.



Bræðurnir byrjuðu að læra á harmonikurnar aðeins 12 ára gamlir.Mynd/Gulli Rögg
Facebooksíðan þeirra - bræðurnir broshýru taka að sér að skemmta við hin ýmsu tækfæri.

„Við bræður fórum og spiluðum á Hrafnistu á þessum síðasta degi vetrar. Fólkið dansaði og trallaði með. Takk fyrir veturinn og megi sumarið verða ykkur gott og skemmtilegt!“

Tengdar fréttir

Nýdönsk fagnar

Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfupartí Nýdanskrar í gær, síðasta vetrardag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.