„Klárlega markmiðið að verja titilinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2014 13:50 Sindri Snær sló í gegn á Boladeginum í fyrra. mynd/samsett Knattspyrnumaðurinn og tískuspekúlantinn Sindri Snær Jensson var valinn Bolur ársins 2013. Sindri fór hamförum á Boladaginn sem fram fór á Twitter en leikurinn snýst um að fá svör frá erlendum stjörnum. „Ég sit hér með kaffibolla og er að halda mig við efnið,“ segir Sindri Snær sem hefur verið iðinn við kolann í að tísta síðan í gærkvöld. „Ég fer eftir ákveðnari leikaðferð sem fellst í því að leggja fram gildru hér og þar á Twitter. Þetta eru svona litlar setningar hér og þar sem tekur stutta stunda að tísta. Núna eru að detta inn nokkur svör frá frægu fólki og ég held að ég sé kominn með svona átta svör í það heila.“ Sindri segir að hann notist mestmegnis við það að tengja Ísland við tístin sín. „Maður er að segja við fólk að það eigi fullt af aðdáendum á Íslandi og spyr það síðan hvort það geti gefið manni „reetweet“ eða sýnt Íslandi smá ást. Þetta virkar yfirleitt mjög vel en Ísland er nokkuð vinsælt erlendis.“ Í fyrra fékk Sindri 37 svör frá þekktum erlendum aðilum. Þar á meðal frá Sophia Bush, Jeri Ryan, Alyssa Milano, Matt le Tissier, Robbie Fowler, Ian Wright og Canizares. Þeir Demba Ba og John Daly fóru þess utan að elta hann. Sindri fékk virkilega góð svör frá nánast öllum sem er stór bónus. „Ég náði lítið að undirbúa mig fyrir keppnina í ár og er að treysta mest á reynsluna að þessu sinni. Í fyrra var ég staðráðinn í því að vinna keppnina og þá undirbjó ég mig mjög mikið. Það er klárlega markmiðið að verja titilinn og mun ég geri mitt besta. Þetta er mun harðari keppni í ár og verkfallið hefur haft sín áhrif í þessari keppni, en framhaldsskólanemar eru alveg á fullu að tísta.“ Sindri tísti um 700 sinnum á Boladeginum í fyrra og var fyrir vikið settur í tímabundið bann af síðunni þrisvar sinnum. Hann lét það ekki á sig fá. „Það eru greinilega einhverjar hömlur á því hversu mörg tíst þú mátt senda út á hverjum klukkutíma. Ég fékk í þrígang skilaboð um það í fyrra um það að ég væri að tísta of mikið. Þá var ég settur í tímabundið bann.“ Fyrirkomulag Boladagsins er að keppendur nota kassamerkið #boladagur með tístunum sínum. Fólk hefur farið frumlegar og stórskemmtilegar leiðir í viðleitni sinni og margir uppskorið ríkulega. Fyrsta árið voru send um 9.000 tíst með merkingunni Boladagur en þau voru rúmlega 18.000 á síðasta ári. Það gerir tíst á fimm sekúndna fresti þá 27 tíma sem viðburðurinn var í gangi.Hi @BilldeBlasio. My name is Halldor and I am trying to be the next mayor of Reykjavik. Mind a RT? #boladagur pic.twitter.com/48g0LAQ2b2— Halldór Halldórsson (@HalldorRvk) April 4, 2014 Can I buy your gun @piersmorgan? I feel like shooting someone. pls. RT and jump on your antigun wagon. and someone lives. #boladagur— Teitur Örlygsson (@teitur11) April 3, 2014 @TheEllenShow What do you think about our plank Ellen? #boladagur pic.twitter.com/EgF4TJzO0z— Sindri Snær Jensson (@Sindri_Snaer) April 3, 2014 @luis16suarez What do you think of this cake I did for your last game - RT for your fans in Iceland #YNWA #boladagur pic.twitter.com/gjLhFmR1Vh— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 4, 2014 @mickygray33 Huge respect to you for a great career. My dad and I are long time fans. Can Icelandic fans get some love? #boladagur— Sindri Snær Jensson (@Sindri_Snaer) April 4, 2014 Love from Iceland @ladygaga! it's our 3 year anniversary. We're cute, right? RT or S/O for gay rights? #boladagur pic.twitter.com/4czGG82AA1— Atli Fannar (@atlifannar) April 4, 2014 Tweets about '#boladagur' Tengdar fréttir Twitter-viðburður ársins hefst í kvöld 18.000 tíst með merkingunni Boladagur voru send á síðasta ári. 3. apríl 2014 09:40 Tíst vikunnar "Er í alvöru einhver að horfa á Engla alheimsins á vod-inu en ekki United-Bayern?“ 4. apríl 2014 12:00 Boladagur fer vel af stað Íslendingar á Twitter sitja um stjörnurnar í útlöndum. 3. apríl 2014 23:37 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn og tískuspekúlantinn Sindri Snær Jensson var valinn Bolur ársins 2013. Sindri fór hamförum á Boladaginn sem fram fór á Twitter en leikurinn snýst um að fá svör frá erlendum stjörnum. „Ég sit hér með kaffibolla og er að halda mig við efnið,“ segir Sindri Snær sem hefur verið iðinn við kolann í að tísta síðan í gærkvöld. „Ég fer eftir ákveðnari leikaðferð sem fellst í því að leggja fram gildru hér og þar á Twitter. Þetta eru svona litlar setningar hér og þar sem tekur stutta stunda að tísta. Núna eru að detta inn nokkur svör frá frægu fólki og ég held að ég sé kominn með svona átta svör í það heila.“ Sindri segir að hann notist mestmegnis við það að tengja Ísland við tístin sín. „Maður er að segja við fólk að það eigi fullt af aðdáendum á Íslandi og spyr það síðan hvort það geti gefið manni „reetweet“ eða sýnt Íslandi smá ást. Þetta virkar yfirleitt mjög vel en Ísland er nokkuð vinsælt erlendis.“ Í fyrra fékk Sindri 37 svör frá þekktum erlendum aðilum. Þar á meðal frá Sophia Bush, Jeri Ryan, Alyssa Milano, Matt le Tissier, Robbie Fowler, Ian Wright og Canizares. Þeir Demba Ba og John Daly fóru þess utan að elta hann. Sindri fékk virkilega góð svör frá nánast öllum sem er stór bónus. „Ég náði lítið að undirbúa mig fyrir keppnina í ár og er að treysta mest á reynsluna að þessu sinni. Í fyrra var ég staðráðinn í því að vinna keppnina og þá undirbjó ég mig mjög mikið. Það er klárlega markmiðið að verja titilinn og mun ég geri mitt besta. Þetta er mun harðari keppni í ár og verkfallið hefur haft sín áhrif í þessari keppni, en framhaldsskólanemar eru alveg á fullu að tísta.“ Sindri tísti um 700 sinnum á Boladeginum í fyrra og var fyrir vikið settur í tímabundið bann af síðunni þrisvar sinnum. Hann lét það ekki á sig fá. „Það eru greinilega einhverjar hömlur á því hversu mörg tíst þú mátt senda út á hverjum klukkutíma. Ég fékk í þrígang skilaboð um það í fyrra um það að ég væri að tísta of mikið. Þá var ég settur í tímabundið bann.“ Fyrirkomulag Boladagsins er að keppendur nota kassamerkið #boladagur með tístunum sínum. Fólk hefur farið frumlegar og stórskemmtilegar leiðir í viðleitni sinni og margir uppskorið ríkulega. Fyrsta árið voru send um 9.000 tíst með merkingunni Boladagur en þau voru rúmlega 18.000 á síðasta ári. Það gerir tíst á fimm sekúndna fresti þá 27 tíma sem viðburðurinn var í gangi.Hi @BilldeBlasio. My name is Halldor and I am trying to be the next mayor of Reykjavik. Mind a RT? #boladagur pic.twitter.com/48g0LAQ2b2— Halldór Halldórsson (@HalldorRvk) April 4, 2014 Can I buy your gun @piersmorgan? I feel like shooting someone. pls. RT and jump on your antigun wagon. and someone lives. #boladagur— Teitur Örlygsson (@teitur11) April 3, 2014 @TheEllenShow What do you think about our plank Ellen? #boladagur pic.twitter.com/EgF4TJzO0z— Sindri Snær Jensson (@Sindri_Snaer) April 3, 2014 @luis16suarez What do you think of this cake I did for your last game - RT for your fans in Iceland #YNWA #boladagur pic.twitter.com/gjLhFmR1Vh— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 4, 2014 @mickygray33 Huge respect to you for a great career. My dad and I are long time fans. Can Icelandic fans get some love? #boladagur— Sindri Snær Jensson (@Sindri_Snaer) April 4, 2014 Love from Iceland @ladygaga! it's our 3 year anniversary. We're cute, right? RT or S/O for gay rights? #boladagur pic.twitter.com/4czGG82AA1— Atli Fannar (@atlifannar) April 4, 2014 Tweets about '#boladagur'
Tengdar fréttir Twitter-viðburður ársins hefst í kvöld 18.000 tíst með merkingunni Boladagur voru send á síðasta ári. 3. apríl 2014 09:40 Tíst vikunnar "Er í alvöru einhver að horfa á Engla alheimsins á vod-inu en ekki United-Bayern?“ 4. apríl 2014 12:00 Boladagur fer vel af stað Íslendingar á Twitter sitja um stjörnurnar í útlöndum. 3. apríl 2014 23:37 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Twitter-viðburður ársins hefst í kvöld 18.000 tíst með merkingunni Boladagur voru send á síðasta ári. 3. apríl 2014 09:40
Tíst vikunnar "Er í alvöru einhver að horfa á Engla alheimsins á vod-inu en ekki United-Bayern?“ 4. apríl 2014 12:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein