Boladagur fer vel af stað Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. apríl 2014 23:37 Þau bitu á agnið. Frá vinstri: Stefan Dennis, Erin Brady og Joey Barton. vísir/getty Hinn árlegi Boladagur hófst með látum klukkan 20 í kvöld en hann er haldinn í þriðja sinn og kallaður „stærsti Twitter-viðburður ársins“ af nefnd Boladagsins. Boladagur gengur út á reyna að fá erlendar stjörnur til að svara sér á Twitter og eru færslurnar merktar #Boladagur. Fólk fer frumlegar leiðir við að reyna að fá viðbrögð frá stjörnunum en allur gangur er á því hversu góð viðbrögðin eru. Um 3.000 tíst merkt Boladeginum hafa verið sett inn frá því leikar hófust í kvöld og nú þegar hafa nokkrar stjörnur bitið á agnið. Á meðal þeirra má nefna sápuóperustjörnuna Stefan Dennis úr Nágrönnum, Erin Brady, ungfrú Bandaríkin 2013, og knattspyrnumanninn Joey Barton. Fyrsta árið sem Boladagurinn var haldinn voru send um 9.000 tíst með merkingunni en þau voru rúmlega 18.000 á síðasta ári. Það jafngildir tísti á fimm sekúndna fresti þá 27 tíma sem viðburðurinn stóð yfir. Á miðnætti annað kvöld lýkur Boladeginum svo formlega en fylgjast má með framvindu mála á vefsíðu Boladags og í rauntíma neðst í fréttinni.Nokkur vel valin tíst @MuggsyBogues Hi, you gave my wife a RT exactly one year ago, any chance you do the same for me? I envy her so much for that RT! #boladagur— Tómas Jónasson (@tommijonasar) April 3, 2014 @MissUSA Hello Miss it would be great honor to get RT from you to your dear FAN from ICELAND #boladagur— Sigurður ingi (@Ziggi92) April 3, 2014 @Rickafox Can we have a RT for the fans here in Iceland there are finals in the icelandic basketball league. Super Excitement now #boladagur— Flameboypro (@Flameboypro) April 3, 2014 Both superb broadcasters > RT @stefan__23 @piersmorgan Who is better in your opinion, Letterman or Jay Leno, and why ?— Piers Morgan (@piersmorgan) April 3, 2014 @gardar_k You said it, I didn't .— Nancy Allen (@RealNancyAllen) April 3, 2014 Hér má fylgjast með Boladeginum í rauntíma Tweets about '#boladagur' Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Hinn árlegi Boladagur hófst með látum klukkan 20 í kvöld en hann er haldinn í þriðja sinn og kallaður „stærsti Twitter-viðburður ársins“ af nefnd Boladagsins. Boladagur gengur út á reyna að fá erlendar stjörnur til að svara sér á Twitter og eru færslurnar merktar #Boladagur. Fólk fer frumlegar leiðir við að reyna að fá viðbrögð frá stjörnunum en allur gangur er á því hversu góð viðbrögðin eru. Um 3.000 tíst merkt Boladeginum hafa verið sett inn frá því leikar hófust í kvöld og nú þegar hafa nokkrar stjörnur bitið á agnið. Á meðal þeirra má nefna sápuóperustjörnuna Stefan Dennis úr Nágrönnum, Erin Brady, ungfrú Bandaríkin 2013, og knattspyrnumanninn Joey Barton. Fyrsta árið sem Boladagurinn var haldinn voru send um 9.000 tíst með merkingunni en þau voru rúmlega 18.000 á síðasta ári. Það jafngildir tísti á fimm sekúndna fresti þá 27 tíma sem viðburðurinn stóð yfir. Á miðnætti annað kvöld lýkur Boladeginum svo formlega en fylgjast má með framvindu mála á vefsíðu Boladags og í rauntíma neðst í fréttinni.Nokkur vel valin tíst @MuggsyBogues Hi, you gave my wife a RT exactly one year ago, any chance you do the same for me? I envy her so much for that RT! #boladagur— Tómas Jónasson (@tommijonasar) April 3, 2014 @MissUSA Hello Miss it would be great honor to get RT from you to your dear FAN from ICELAND #boladagur— Sigurður ingi (@Ziggi92) April 3, 2014 @Rickafox Can we have a RT for the fans here in Iceland there are finals in the icelandic basketball league. Super Excitement now #boladagur— Flameboypro (@Flameboypro) April 3, 2014 Both superb broadcasters > RT @stefan__23 @piersmorgan Who is better in your opinion, Letterman or Jay Leno, and why ?— Piers Morgan (@piersmorgan) April 3, 2014 @gardar_k You said it, I didn't .— Nancy Allen (@RealNancyAllen) April 3, 2014 Hér má fylgjast með Boladeginum í rauntíma Tweets about '#boladagur'
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira