Keppnin hefur staðið yfir síðustu þrjá daga og fjölmargar hljómsveitir hafa komið fram auk þess sem keppt var í hinum ýmsu greinum.
Einar Guðmann, ljósmyndari á gudmann.is, tók þessar myndir sem sjá má í meðfylgjandi myndasafni.
Big Jump keppnina má sjá hér fyrir neðan.