Helgi Sveins: Ætlar að reyna að ná heimsmetinu í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 19:27 Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Helgi tryggði sér heimsmeistaratitilinn þegar hann kastaði spjótinu 50.98 metra á heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi síðasta sumar. Í Frakklandi stórbætti Helgi Íslandsmet sitt sem var 48 metrar. En hvernig virkar gervifóturinn hjá Helga? „Þetta gefur manni alveg ótrúlega mikla orku til baka. Því meiri orka sem ég set í fótinn því meira svar fær ég til baka. Ég er svo heppinn eða óheppinn að vera með gervifótinn stemmumegin, sagði Helgi í viðtalinu við Gaupa. Helgi var útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra. Markmiðssetningin hjá Helga er skýr. „Þetta er alveg brött brekka en það er búið að koma mér skemmtilega á óvart hversu fljótt ég er búinn að ná upp á toppinn. Við skulum bara halda áfram að vera þar. Mér hefur verið tjáð það að ég eigi aðeins inni og ég er náttúrulega það nýbyrjaður þannig að tæknin er ekki komin. Ég nota gömlu handboltaöxlina í þetta," segir Helgi og bætir við: „Ég hef ekki verið feiminn að tjá mig um mín markmið. Það var langtímamarkmið eru Ólympíuleikarnir 2016 og sæti númer eitt. Ég er með það markmið að reyna að setja nýtt heimsmet og ætla að reyna að ná því í sumar," sagði Helgi en það er hægt að sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Fótbolti „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Íslenski boltinn Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fótbolti Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Fótbolti Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Íslenski boltinn Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Enski boltinn Tiger í enn eina bakaðgerðina Golf Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna Handbolti „Þurfum að vera fljótir að læra“ Handbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, þýsk stórlið og Formúla 1 Sport Fleiri fréttir Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, þýsk stórlið og Formúla 1 Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Tiger í enn eina bakaðgerðina Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna „Þurfum að vera fljótir að læra“ Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslenskt markaflóð í Svíþjóð Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Þorbergur vann sjötíu kílómetra hlaup í Sviss Þórður tekur við starfi Margrétar Dusty enn á toppnum eftir tvær umferðir Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Sjá meira
Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Helgi tryggði sér heimsmeistaratitilinn þegar hann kastaði spjótinu 50.98 metra á heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi síðasta sumar. Í Frakklandi stórbætti Helgi Íslandsmet sitt sem var 48 metrar. En hvernig virkar gervifóturinn hjá Helga? „Þetta gefur manni alveg ótrúlega mikla orku til baka. Því meiri orka sem ég set í fótinn því meira svar fær ég til baka. Ég er svo heppinn eða óheppinn að vera með gervifótinn stemmumegin, sagði Helgi í viðtalinu við Gaupa. Helgi var útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra. Markmiðssetningin hjá Helga er skýr. „Þetta er alveg brött brekka en það er búið að koma mér skemmtilega á óvart hversu fljótt ég er búinn að ná upp á toppinn. Við skulum bara halda áfram að vera þar. Mér hefur verið tjáð það að ég eigi aðeins inni og ég er náttúrulega það nýbyrjaður þannig að tæknin er ekki komin. Ég nota gömlu handboltaöxlina í þetta," segir Helgi og bætir við: „Ég hef ekki verið feiminn að tjá mig um mín markmið. Það var langtímamarkmið eru Ólympíuleikarnir 2016 og sæti númer eitt. Ég er með það markmið að reyna að setja nýtt heimsmet og ætla að reyna að ná því í sumar," sagði Helgi en það er hægt að sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Fótbolti „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Íslenski boltinn Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fótbolti Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Fótbolti Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Íslenski boltinn Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Enski boltinn Tiger í enn eina bakaðgerðina Golf Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna Handbolti „Þurfum að vera fljótir að læra“ Handbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, þýsk stórlið og Formúla 1 Sport Fleiri fréttir Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, þýsk stórlið og Formúla 1 Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Tiger í enn eina bakaðgerðina Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna „Þurfum að vera fljótir að læra“ Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslenskt markaflóð í Svíþjóð Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Þorbergur vann sjötíu kílómetra hlaup í Sviss Þórður tekur við starfi Margrétar Dusty enn á toppnum eftir tvær umferðir Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Sjá meira