Skíða- og brettastjörnur sýndu listir sínar Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. mars 2014 18:00 PK Hunder sem er í norska landsliðinu í free ski sýndi flott tilþrif. Mynd/Sigurður Svansson „Þetta gekk órtúlega vel. Það var leiðinlegt veður á fimmtudag og föstudag en svo fengum við frábært veður á laugardag,“ segir Sigurður Svansson viðburðarstjóri en Iceland Winter Games fór fram í Hlíðarfjalli um liðna helgi. Um 80 keppendur tóku þátt í vetrarleikunum og þar af voru fjölmargir erlendir keppendur mættir til leiks. „Það var fullt af fólki sem mætti á svæðið og má eiginlega segja að þetta hafi gengið vonum framar.“ Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarleikarnir fara fram. „Nú hefur verið staðfest að mótið verð platinum-mót á næsta ári, þannig að þetta stækkar talsvert á næsta ári," bætir Sigurður við.Fjöldi fólks í fjallinuNorðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Annar Norðmaður, Siver Voll, sigraði í fullorðinsflokki í skíðafimi með frjálsri aðferð og landi hans Trym Andreassen í flokki yngri en 16 ára. Úrslit freeski 16 ára og eldri:1. Siver Voll frá Geilo Noregi. Hann var sigurvegari á Norwegian open slopestyle 3 ár í röð. Hann var í 2. sæti á Norwegian open í samanlögðum árangri og og keppti til úrslita 2013 Noregsmeistari 2013 og 20122. Jens Johnson frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski og keppir á heimsmeistaramótinu í greininni á næsta ári.3. PK Hunder frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski . Hann var í 14.sæti á Vetrarólympíuleikunum. Hann er búinn að taka þátt í X games í 5 skipti, lenti í 3.sæti í Frostgun í Frakklandi í febrúar sl. og er í 12 sæti á heimslista AFP.Fallegt umhverfiYngri flokkur1. Trym Sunde Andreassen frá Noregi býr í kongsberg 14 ára og er Noregsmeistari í sínum aldursflokki. Sigurvegari á Norwegian open 2013.2. Erland Bassøe-Eriksen 15 ára frá Noregi efnilegur skíðari sem sló í gegn á Iceland Winter Games 2014.3. Julian Lund Olsen 14 ára frá Noregi. Fyrsta skipti hans á verðlaunapalli. Úrslit Snjóbretti 16 ára og eldri1. Einar Stefánsson frá Akureyri er 20 ára og hefur verið við nám í snjóbrettaskóla í Salem í Svíþjóð, er styrktur af 66°Norður og ferðast um heiminn og keppir og tekur upp myndbönd.2. Jonas Strømsted 17 ára frá Grænlandi.3. Sigfinnur Böðvarsson 16 ára frá Kóparvogi. Yngri flokkur1. Norðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Marcus Kleveland er bjartasta vonin í brettaheiminum í dag þó ungur sé að árum. Hann er sá yngsti í heiminum til að gera triple cork og sigraði Burton Europian open í fyrra.2. Benni Friðbjörnsson Akureyringur er aðeins níu ára og þykir einn efnilegasti brettaiðkandi íslands og hefur keppt hefur víða erlendis.3. Baldur Vilhelmsson 12 ára frá Akureyri Iceland Winter Games - Teaser Clip - Same Day Edit from Red Bull Iceland on Vimeo. Tengdar fréttir Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars. 6. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
„Þetta gekk órtúlega vel. Það var leiðinlegt veður á fimmtudag og föstudag en svo fengum við frábært veður á laugardag,“ segir Sigurður Svansson viðburðarstjóri en Iceland Winter Games fór fram í Hlíðarfjalli um liðna helgi. Um 80 keppendur tóku þátt í vetrarleikunum og þar af voru fjölmargir erlendir keppendur mættir til leiks. „Það var fullt af fólki sem mætti á svæðið og má eiginlega segja að þetta hafi gengið vonum framar.“ Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarleikarnir fara fram. „Nú hefur verið staðfest að mótið verð platinum-mót á næsta ári, þannig að þetta stækkar talsvert á næsta ári," bætir Sigurður við.Fjöldi fólks í fjallinuNorðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Annar Norðmaður, Siver Voll, sigraði í fullorðinsflokki í skíðafimi með frjálsri aðferð og landi hans Trym Andreassen í flokki yngri en 16 ára. Úrslit freeski 16 ára og eldri:1. Siver Voll frá Geilo Noregi. Hann var sigurvegari á Norwegian open slopestyle 3 ár í röð. Hann var í 2. sæti á Norwegian open í samanlögðum árangri og og keppti til úrslita 2013 Noregsmeistari 2013 og 20122. Jens Johnson frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski og keppir á heimsmeistaramótinu í greininni á næsta ári.3. PK Hunder frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski . Hann var í 14.sæti á Vetrarólympíuleikunum. Hann er búinn að taka þátt í X games í 5 skipti, lenti í 3.sæti í Frostgun í Frakklandi í febrúar sl. og er í 12 sæti á heimslista AFP.Fallegt umhverfiYngri flokkur1. Trym Sunde Andreassen frá Noregi býr í kongsberg 14 ára og er Noregsmeistari í sínum aldursflokki. Sigurvegari á Norwegian open 2013.2. Erland Bassøe-Eriksen 15 ára frá Noregi efnilegur skíðari sem sló í gegn á Iceland Winter Games 2014.3. Julian Lund Olsen 14 ára frá Noregi. Fyrsta skipti hans á verðlaunapalli. Úrslit Snjóbretti 16 ára og eldri1. Einar Stefánsson frá Akureyri er 20 ára og hefur verið við nám í snjóbrettaskóla í Salem í Svíþjóð, er styrktur af 66°Norður og ferðast um heiminn og keppir og tekur upp myndbönd.2. Jonas Strømsted 17 ára frá Grænlandi.3. Sigfinnur Böðvarsson 16 ára frá Kóparvogi. Yngri flokkur1. Norðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Marcus Kleveland er bjartasta vonin í brettaheiminum í dag þó ungur sé að árum. Hann er sá yngsti í heiminum til að gera triple cork og sigraði Burton Europian open í fyrra.2. Benni Friðbjörnsson Akureyringur er aðeins níu ára og þykir einn efnilegasti brettaiðkandi íslands og hefur keppt hefur víða erlendis.3. Baldur Vilhelmsson 12 ára frá Akureyri Iceland Winter Games - Teaser Clip - Same Day Edit from Red Bull Iceland on Vimeo.
Tengdar fréttir Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars. 6. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars. 6. febrúar 2014 10:30