Geta ekki beðið eftir að fá Geir heim Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. mars 2014 19:30 „Það er ótrulegt hvernig svona góður maður getur þrifist á svona hræðilegum stað.“ Þetta segja íslenskar mægður sem heimsóttu fangann Geir Þórisson í Greensville-fangelsið í Virginíu í vikunni. Í fréttum okkar í síðustu viku greindum við frá áformum mæðgnanna Kristínar Bjarnadóttur og Sóleyjar Maríu Hauksdóttur um að heimsækja Geir Þórisson sem setið hefur inni í Greensville- fangelsinu í sextán ár. Í vikunni hittust þau svo í fyrsta sinn eftir áralöng bréfaskrif. Mæðgurnar komu heim í dag og segja ferðina hafa verið ógleymanlega þó að aðstæður í fangelsinu hafi verið slæmar og öryggiseftirlitið strangt. Geir líkur afplánun í september á næsta ári og verður honum strax vísað frá Bandaríkjunum. Hann hyggst hefja nýtt líf á Íslandi, en hann kom hingað síðast árið 1995. Kristín og Sóley eru nú þegar byrjaðar undirbúa heimkoma og segjast ekki geta beðið eftir að fá Geir heim. Þær safna nú peningum svo hann geti komið undir sig fótunum þegar þar að kemur. Fyrir áhugasama er reikningurinn er á nafni Stellu Friðgeirsdóttur móðursystur Geirs.Reikningsnúmer: 515-14-612840 Kennitala: 630307-0900 Tengdar fréttir Hittast í fyrsta sinn eftir áralöng bréfaskrif "Við hugsuðum, hann er að brotna. Það verður einhver að hjálpa manninum. Við fengum heimilisfangið hans og fórum að skrifa honum. Við höfum verið pennavinir síðan, eða í sjö ár.“ 28. febrúar 2014 08:00 „Hann er breyttur maður“ Mæðgur frá Akureyri flugu í dag til Bandaríkjanna til að heimsækja íslenskan fanga sem setið hefur inni í Greensville-fangelsinu í Virginiu í sextán ár. 4. mars 2014 20:00 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
„Það er ótrulegt hvernig svona góður maður getur þrifist á svona hræðilegum stað.“ Þetta segja íslenskar mægður sem heimsóttu fangann Geir Þórisson í Greensville-fangelsið í Virginíu í vikunni. Í fréttum okkar í síðustu viku greindum við frá áformum mæðgnanna Kristínar Bjarnadóttur og Sóleyjar Maríu Hauksdóttur um að heimsækja Geir Þórisson sem setið hefur inni í Greensville- fangelsinu í sextán ár. Í vikunni hittust þau svo í fyrsta sinn eftir áralöng bréfaskrif. Mæðgurnar komu heim í dag og segja ferðina hafa verið ógleymanlega þó að aðstæður í fangelsinu hafi verið slæmar og öryggiseftirlitið strangt. Geir líkur afplánun í september á næsta ári og verður honum strax vísað frá Bandaríkjunum. Hann hyggst hefja nýtt líf á Íslandi, en hann kom hingað síðast árið 1995. Kristín og Sóley eru nú þegar byrjaðar undirbúa heimkoma og segjast ekki geta beðið eftir að fá Geir heim. Þær safna nú peningum svo hann geti komið undir sig fótunum þegar þar að kemur. Fyrir áhugasama er reikningurinn er á nafni Stellu Friðgeirsdóttur móðursystur Geirs.Reikningsnúmer: 515-14-612840 Kennitala: 630307-0900
Tengdar fréttir Hittast í fyrsta sinn eftir áralöng bréfaskrif "Við hugsuðum, hann er að brotna. Það verður einhver að hjálpa manninum. Við fengum heimilisfangið hans og fórum að skrifa honum. Við höfum verið pennavinir síðan, eða í sjö ár.“ 28. febrúar 2014 08:00 „Hann er breyttur maður“ Mæðgur frá Akureyri flugu í dag til Bandaríkjanna til að heimsækja íslenskan fanga sem setið hefur inni í Greensville-fangelsinu í Virginiu í sextán ár. 4. mars 2014 20:00 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Hittast í fyrsta sinn eftir áralöng bréfaskrif "Við hugsuðum, hann er að brotna. Það verður einhver að hjálpa manninum. Við fengum heimilisfangið hans og fórum að skrifa honum. Við höfum verið pennavinir síðan, eða í sjö ár.“ 28. febrúar 2014 08:00
„Hann er breyttur maður“ Mæðgur frá Akureyri flugu í dag til Bandaríkjanna til að heimsækja íslenskan fanga sem setið hefur inni í Greensville-fangelsinu í Virginiu í sextán ár. 4. mars 2014 20:00