Lífið

Hvað gerist þegar ókunnugir kyssast?

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Myndbandið endurspeglar fiðringinn sem fylgir fyrsta kossinum.
Myndbandið endurspeglar fiðringinn sem fylgir fyrsta kossinum.
Hvað gerist þegar ókunnugir kyssast í fyrsta sinn?



Kvikmyndagerðakonan Tatia Pilieva ákvað að mynda 20 einstaklinga kyssast í fyrsta sinn en engir þekktust fyrirfram. 

Myndbandið er svarthvítt og má fyrst sjá einstaklinga heilsast og kynna sig fyrir hvor öðrum. 

Myndabandið er skemmtilegt og endurspeglar fiðringinn sem fylgir fyrsta kossinum. Sjón er sögu ríkari. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.