Þrefalt hjá Rússum í síðustu göngunni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 11:18 Heimamenn frá Rússlandi tóku sig til og unnu þrefalt í 50km skíðagöngu karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en það er jafnframt síðasta síðasta ganga leikanna og ein síðasta greinin sem keppt er í.AlexanderLeckov, MaximVylegzhanin og IliaCherniusov háðu mikinn endasprett við Norðmanninn MartinJohnsrudSundby og fór svo að sá norski kom fjórði í mark. Leckov kom fyrstur í mark á 1:46:55,2 klukkustundum og þeir Vylegzhanin og Cherniusov hársbreidd á eftir. Aðeins munaði 1/100 á silfurverðlaunahafanum Vylegzhani og Cherniusov sem hirti bronsið. Sundby fer því heim með „aðeins“ eitt brons en hann átti að vera ein helsta stjarna Norðmanna á leikunum. Það er nokkuð ljóst að móðir hans hefur ekki verið ánægð með hann í dag frekar en aðra daga í Sotsjí. Rússar eru langefstir í verðlaunatöflunni með 32 verðlaun, fimm fleiri en Bandaríkjamenn. Rússar hafa unnið flest gull eða tólf talsins, flest silfur eða ellefu talsins og níu brons. Tveimur greinum er ólokið í Sotsjí. Keppni á fjögurra manna bobsleðum stendur nú yfir og þá fer úrslitaleikurinn í íshokkí á milli Svíþjóðar og Kanada fram í hádeginu.Endaspretturinn var svakalegur.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sjá meira
Heimamenn frá Rússlandi tóku sig til og unnu þrefalt í 50km skíðagöngu karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en það er jafnframt síðasta síðasta ganga leikanna og ein síðasta greinin sem keppt er í.AlexanderLeckov, MaximVylegzhanin og IliaCherniusov háðu mikinn endasprett við Norðmanninn MartinJohnsrudSundby og fór svo að sá norski kom fjórði í mark. Leckov kom fyrstur í mark á 1:46:55,2 klukkustundum og þeir Vylegzhanin og Cherniusov hársbreidd á eftir. Aðeins munaði 1/100 á silfurverðlaunahafanum Vylegzhani og Cherniusov sem hirti bronsið. Sundby fer því heim með „aðeins“ eitt brons en hann átti að vera ein helsta stjarna Norðmanna á leikunum. Það er nokkuð ljóst að móðir hans hefur ekki verið ánægð með hann í dag frekar en aðra daga í Sotsjí. Rússar eru langefstir í verðlaunatöflunni með 32 verðlaun, fimm fleiri en Bandaríkjamenn. Rússar hafa unnið flest gull eða tólf talsins, flest silfur eða ellefu talsins og níu brons. Tveimur greinum er ólokið í Sotsjí. Keppni á fjögurra manna bobsleðum stendur nú yfir og þá fer úrslitaleikurinn í íshokkí á milli Svíþjóðar og Kanada fram í hádeginu.Endaspretturinn var svakalegur.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti