Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 16:27 Michel Mulder fagnar gullinu. Vísir/AP Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hollendingar áttu þrjá menn á palli en þeir hafa haft mikla yfirburði í skautahlaupinu og eru búnir að vinna sjö af fyrstu níu verðlaunum á leikunum. Michel Mulder vann með minnsta mögulega mun en hann varð aðeins 0,01 sekúndu á undan landa sínum Jan Smeekens. Mulder kom í mark á 69,31 sekúndum en tími Smeekens var 69,32 sekúndur. Jan Smeekens náði bestum árangri Hollendinga á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum þegar hann endaði í sjötta sæti en verðlaunin fóru þá til Suður-Kóreu (gull) og Japans (silfur og brons). Michel Mulder er tíu mínútum yngri en tvíburabróðir sinn Ronald Mulder en Michel var 15 sekúndubrotum á undan Ronald í úrslitum 500 metra skautahlaupsins. Þeir eru báðir fæddir 27. febrúar 1986 og það styttist því í 28 ára afmælisdaginn. Þetta er fyrsta Ólympíugull Michel Mulder á ferlinum en hann hefur unnið tvö gull á heimsmeistaramótum, 2013 og svo á dögunum í Nagano í Japan. Michel og Ronald Mulder urðu með þessu aðeins aðrir bræðurnir í sögu Vetrarleikana til að vinna verðlaun í sömu grein en fyrir þrjátíu árum unnu Bandaríkjamennirnir Phil og Steven Mahre gull og silfur í svigi á Ól í Sarajevo 1984.Bræðurnir Michael og Ronald Mulder.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hollendingar áttu þrjá menn á palli en þeir hafa haft mikla yfirburði í skautahlaupinu og eru búnir að vinna sjö af fyrstu níu verðlaunum á leikunum. Michel Mulder vann með minnsta mögulega mun en hann varð aðeins 0,01 sekúndu á undan landa sínum Jan Smeekens. Mulder kom í mark á 69,31 sekúndum en tími Smeekens var 69,32 sekúndur. Jan Smeekens náði bestum árangri Hollendinga á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum þegar hann endaði í sjötta sæti en verðlaunin fóru þá til Suður-Kóreu (gull) og Japans (silfur og brons). Michel Mulder er tíu mínútum yngri en tvíburabróðir sinn Ronald Mulder en Michel var 15 sekúndubrotum á undan Ronald í úrslitum 500 metra skautahlaupsins. Þeir eru báðir fæddir 27. febrúar 1986 og það styttist því í 28 ára afmælisdaginn. Þetta er fyrsta Ólympíugull Michel Mulder á ferlinum en hann hefur unnið tvö gull á heimsmeistaramótum, 2013 og svo á dögunum í Nagano í Japan. Michel og Ronald Mulder urðu með þessu aðeins aðrir bræðurnir í sögu Vetrarleikana til að vinna verðlaun í sömu grein en fyrir þrjátíu árum unnu Bandaríkjamennirnir Phil og Steven Mahre gull og silfur í svigi á Ól í Sarajevo 1984.Bræðurnir Michael og Ronald Mulder.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira