Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband 11. febrúar 2014 10:01 Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. Howell tryggði sér Ólympíugullið með ótrúlegri fyrri ferð í úrslitunum en hún fékk 94,20 í einkunn sem var nær tíu heilum betri einkunn en næsta stúlka fékk. Sú kanadíska á þrenn bronsverðlaun frá X-leikunum en var að vinna sín fyrstu stóru gullverðlaun og það líka með svona miklum glæsibrag. Hún er ennfremur fyrsti Ólympíumeistarinn í skíðafimi þar sem þetta er ný keppnisgrein á leikunum.Devin Logan frá Bandaríkjunum fékk silfrið en hún fékk 85,40 í einkunn fyrir fyrri ferðina en keppendur fara tvisvar niður brekkuna og telur betri ferðin. Kanadamenn gátu svo fagnað enn frekar því þeir hirtu einnig bronsið. Það gerði Kim Lamarre með frábærri seinni ferð upp á 85,00 en hún fékk aðeins 15,00 fyrir fyrri ferðina. Hún skaut Önnu Segal frá Ástralíu niður í fjórða sæti en Segal fékk 77,00 fyrir fyrri ferð sína en þær tvær kandarísku og Devin Logan voru í sérflokki í dag.Howell í háloftunum í Sotsjí í dag.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. Howell tryggði sér Ólympíugullið með ótrúlegri fyrri ferð í úrslitunum en hún fékk 94,20 í einkunn sem var nær tíu heilum betri einkunn en næsta stúlka fékk. Sú kanadíska á þrenn bronsverðlaun frá X-leikunum en var að vinna sín fyrstu stóru gullverðlaun og það líka með svona miklum glæsibrag. Hún er ennfremur fyrsti Ólympíumeistarinn í skíðafimi þar sem þetta er ný keppnisgrein á leikunum.Devin Logan frá Bandaríkjunum fékk silfrið en hún fékk 85,40 í einkunn fyrir fyrri ferðina en keppendur fara tvisvar niður brekkuna og telur betri ferðin. Kanadamenn gátu svo fagnað enn frekar því þeir hirtu einnig bronsið. Það gerði Kim Lamarre með frábærri seinni ferð upp á 85,00 en hún fékk aðeins 15,00 fyrir fyrri ferðina. Hún skaut Önnu Segal frá Ástralíu niður í fjórða sæti en Segal fékk 77,00 fyrir fyrri ferð sína en þær tvær kandarísku og Devin Logan voru í sérflokki í dag.Howell í háloftunum í Sotsjí í dag.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira