Lífið

Leikarar sungu lög úr Frozen

Leikarar úr kvikmyndinni Frozen komu saman á sunnudaginn og sungu lög úr Disney-myndinni sem notið hefur gríðarlegra vinsælda.

Kristen Bell, Idina Menzel og Josh Gad spiluðu fyrir vel valda.

Jonathan Groff gat ekki komið fram sökum veikinda, en hin sungu lög á borð við Love is an Open Door, Do You want to Build a Snowman og In Summer.

Lokalagið var hið gríðarlega vinsæla og Óskarstilnefnda Let it Go.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.