„Snerum þessu bara á rönguna“ Bjarki Ármannsson skrifar 1. febrúar 2014 10:00 Snorri segir íslensku og bandarísku flytjendurna ætla saman í Bláa Lónið. Vísir/Einar Bárðarson „Högni og strákurinn sem var með honum pössuðu vel saman. Þeir eru báðir svona klikkaðir,“ segir Snorri Helgason um bandarísku tónlistarmennina sem stíga munu á stokk með þeim Högna Egilssyni og Lay Low í Iðnó þann 6. febrúar. Tónleikarnir kallast Denver Calling og fylgja eftir tónleikunum Reykjavík Calling sem haldnir voru í Denver í Colorado-fylki í haust. „Það var bara mjög næs,“ segir Snorri um þá tónleika. Íslensku tónlistarmennirnir fengu þá úthlutað tónlistarmönnum í svipuðum dúr og þau sjálf frá útvarpsstöð þar ytra. Kom þeim að sögn Snorra vel saman. „Þau eru mjög klár og skemmtileg,“ segir hann. „Þau koma núna á þriðjudaginn og við ætlum ábyggilega að kíkja með þeim í sveitina, gera eitthvað svona beisikk.“ Hugmyndin með tónleikunum var sú að draga að áhorfendur sem kynnu vel að meta íslensku flytjendurna og nú stendur til að endurtaka leikinn hérlendis. „Við vorum ekkert að flækja þetta, snúum þessu bara á rönguna og köllum þetta Denver Calling,“ segir Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu. „Ég skora á tónlistaráhugafólk að koma og fylgjast með. Það þarf ekki annað en að fíla eitthvað af íslensku tónlistarmönnunum og það er nú ekki erfitt.“ Tónleikarnir hefjast klukkan níu, að lokinni setningu Vetrarhátíðar í Reykjavík, og er aðgangur ókeypis. Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Högni og strákurinn sem var með honum pössuðu vel saman. Þeir eru báðir svona klikkaðir,“ segir Snorri Helgason um bandarísku tónlistarmennina sem stíga munu á stokk með þeim Högna Egilssyni og Lay Low í Iðnó þann 6. febrúar. Tónleikarnir kallast Denver Calling og fylgja eftir tónleikunum Reykjavík Calling sem haldnir voru í Denver í Colorado-fylki í haust. „Það var bara mjög næs,“ segir Snorri um þá tónleika. Íslensku tónlistarmennirnir fengu þá úthlutað tónlistarmönnum í svipuðum dúr og þau sjálf frá útvarpsstöð þar ytra. Kom þeim að sögn Snorra vel saman. „Þau eru mjög klár og skemmtileg,“ segir hann. „Þau koma núna á þriðjudaginn og við ætlum ábyggilega að kíkja með þeim í sveitina, gera eitthvað svona beisikk.“ Hugmyndin með tónleikunum var sú að draga að áhorfendur sem kynnu vel að meta íslensku flytjendurna og nú stendur til að endurtaka leikinn hérlendis. „Við vorum ekkert að flækja þetta, snúum þessu bara á rönguna og köllum þetta Denver Calling,“ segir Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu. „Ég skora á tónlistaráhugafólk að koma og fylgjast með. Það þarf ekki annað en að fíla eitthvað af íslensku tónlistarmönnunum og það er nú ekki erfitt.“ Tónleikarnir hefjast klukkan níu, að lokinni setningu Vetrarhátíðar í Reykjavík, og er aðgangur ókeypis.
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira