Verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim Ellý Ármanns skrifar 16. janúar 2014 14:30 myndir/einkasafn Margrét Edda Gnarr er eini Íslendingurinn með atvinnumannaskírteini hjá Alþjóða Fitness sambandinu sem fékk boð um að keppa á Arnold Classic fitnessmótinu sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum í lok febrúar. Við heyrðum stuttlega í heimsmeistaranum og spurðum um mótið og undirbúninginn.Einungis sextán fengu boð ,,Ég er ekki 100% á því hvað býður mín í Ohio. Það er stór hópur Íslendinga að fara að keppa sem áhugamenn en einungis fengu sextán stelpur boð til að keppa í atvinnumannaflokki í bikiní fitness og ég var ein af þeim," segir Margrét.Af því að Margrét er heimsmeistari í faginu fær hún kostnaðinn sem fylgir því að keppa í móti sem þessu greiddan. Hvernig verður þessu háttað? ,,Mótshaldarar borga flug, gistingu og uppihald og degi fyrir mót er svokallað ,,Meet and Greet the pros'' og þá gefast aðdáendum kostur á að hitta atvinnumennina og fá eiginhandaráritun," svarar hún en því er háttað þannig að þátttakendur fá varla að sjá sjálfan Arnold Schwarzenegger og hvað þá að heilsa honum.Þetta verður skrýtið,,Stelpurnar í mínum flokki eru allar mjög þekktar í fitness geiranum og ég er mikill aðdáandi þeirra þannig þetta verður skrýtið," viðurkennir Margrét sem er eins og fyrr segir eini atvinnumaðurinn á meðal Íslendinganna á þessu móti.Allt annar heimur,,Atvinnumenn fá mikið lengri tíma á sviðinu og þarf ég að æfa mína rútínu mjög vel. Mér hefur verið sagt að það að fara í atvinnumannageirann er allt annar heimur og að ég verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim," segir hún.Margrét æfir eins og skepna þessa dagana enda aðeins sex vikur í mótið.Byrjuð á niðurskurði,,Undirbúningurinn er þó ekkert ósvipaður og ég er nú þegar byrjuð að skera niður. Það eru einungis sex vikur í mót. Ég æfi einu sinni til tvisvar á dag og er á ströngu mataræði. Þjálfari minn Jóhann Norðfjörð sér um öll æfingaplön og matarplön og ég treysti honum 150% fyrir þeim," segir Margrét og kveður að sinni enda nóg að gera hjá henni.Blogg Margrétar Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Margrét Edda Gnarr er eini Íslendingurinn með atvinnumannaskírteini hjá Alþjóða Fitness sambandinu sem fékk boð um að keppa á Arnold Classic fitnessmótinu sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum í lok febrúar. Við heyrðum stuttlega í heimsmeistaranum og spurðum um mótið og undirbúninginn.Einungis sextán fengu boð ,,Ég er ekki 100% á því hvað býður mín í Ohio. Það er stór hópur Íslendinga að fara að keppa sem áhugamenn en einungis fengu sextán stelpur boð til að keppa í atvinnumannaflokki í bikiní fitness og ég var ein af þeim," segir Margrét.Af því að Margrét er heimsmeistari í faginu fær hún kostnaðinn sem fylgir því að keppa í móti sem þessu greiddan. Hvernig verður þessu háttað? ,,Mótshaldarar borga flug, gistingu og uppihald og degi fyrir mót er svokallað ,,Meet and Greet the pros'' og þá gefast aðdáendum kostur á að hitta atvinnumennina og fá eiginhandaráritun," svarar hún en því er háttað þannig að þátttakendur fá varla að sjá sjálfan Arnold Schwarzenegger og hvað þá að heilsa honum.Þetta verður skrýtið,,Stelpurnar í mínum flokki eru allar mjög þekktar í fitness geiranum og ég er mikill aðdáandi þeirra þannig þetta verður skrýtið," viðurkennir Margrét sem er eins og fyrr segir eini atvinnumaðurinn á meðal Íslendinganna á þessu móti.Allt annar heimur,,Atvinnumenn fá mikið lengri tíma á sviðinu og þarf ég að æfa mína rútínu mjög vel. Mér hefur verið sagt að það að fara í atvinnumannageirann er allt annar heimur og að ég verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim," segir hún.Margrét æfir eins og skepna þessa dagana enda aðeins sex vikur í mótið.Byrjuð á niðurskurði,,Undirbúningurinn er þó ekkert ósvipaður og ég er nú þegar byrjuð að skera niður. Það eru einungis sex vikur í mót. Ég æfi einu sinni til tvisvar á dag og er á ströngu mataræði. Þjálfari minn Jóhann Norðfjörð sér um öll æfingaplön og matarplön og ég treysti honum 150% fyrir þeim," segir Margrét og kveður að sinni enda nóg að gera hjá henni.Blogg Margrétar
Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira