Opnun á fyrsta, alvöru sumardeginum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 16:30 Myndir/Heida HB Íslenska lífsstílsmerkið Gyðja Collection opnaði sína fyrstu verslun í vikunni og var haldið upp á það með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag. NYX Cosmetics tóku einnig þátt í gleðinni en báðar verslanirnar eru staðsettar að Bæjarlind í Kópavogi. „Opnunin tókst vel og var virkilega góð stemmning í loftinu. Það var líka alveg yndislegt veður, fyrsti alvöru sumardagurinn, hiti og glampandi sól og á svona dögum þá er hvergi betra að vera en á Íslandi, hlustandi á ljúfa tóna og með sumardrykk við höndina,“ segir Sigrún Lilja, stofnandi og hönnuður Gyðju. Hún klæddist kjól frá Andreu og var með lifandi blómakrans úr Garðheimum um kvöldið. Hún bætir við að hún sé í sjöunda himni með nýju húsakynni Gyðju.Sigrún og maðurinn hennar Reynir Daði.„Við gerðum þetta húsnæði alveg að okkar og í okkar anda. Mig langaði að umhverfið myndi fylla okkur sem hér starfa góðri orku og innblæstri og því erum við með mikið af hvetjandi skilaboðum á veggjunum og speglunum sem umvefja sýningarrýmið og skrifstofurnar. Þetta er svolítið listamannsumhverfi með blöndu af svolítilli skrifstofustemmningu og svo fallegri verslun. Alveg nákvæmlega eins og ég vildi hafa það,“ bætir Sigrún við. Skrifborðin og fundarborðin á skrifstofunum þykja vel heppnuð en þau eru hvít úr fremur hráum við og var það maður Sigrúnar, Reynir Daði sem sá alfarið um hönnunina og smíðina á þeim.Sigrún með foreldrum sínum Guðjóni og Guðrúnu.Rebekka, Anna Brá DJ sem sá um tónlistina og Solla eigandi NYX.Lisa eigandi LEVEL og Alexandra.Sigrún með Sigrúnu Halldórsdóttur og Ósk Ágústdóttur.Sigrún með Óla Helga hönnuði og móður hans, Valgerði.Sigrún og Nanna dansari.Saga Ýrr lögmaður og Sigga. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
Íslenska lífsstílsmerkið Gyðja Collection opnaði sína fyrstu verslun í vikunni og var haldið upp á það með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag. NYX Cosmetics tóku einnig þátt í gleðinni en báðar verslanirnar eru staðsettar að Bæjarlind í Kópavogi. „Opnunin tókst vel og var virkilega góð stemmning í loftinu. Það var líka alveg yndislegt veður, fyrsti alvöru sumardagurinn, hiti og glampandi sól og á svona dögum þá er hvergi betra að vera en á Íslandi, hlustandi á ljúfa tóna og með sumardrykk við höndina,“ segir Sigrún Lilja, stofnandi og hönnuður Gyðju. Hún klæddist kjól frá Andreu og var með lifandi blómakrans úr Garðheimum um kvöldið. Hún bætir við að hún sé í sjöunda himni með nýju húsakynni Gyðju.Sigrún og maðurinn hennar Reynir Daði.„Við gerðum þetta húsnæði alveg að okkar og í okkar anda. Mig langaði að umhverfið myndi fylla okkur sem hér starfa góðri orku og innblæstri og því erum við með mikið af hvetjandi skilaboðum á veggjunum og speglunum sem umvefja sýningarrýmið og skrifstofurnar. Þetta er svolítið listamannsumhverfi með blöndu af svolítilli skrifstofustemmningu og svo fallegri verslun. Alveg nákvæmlega eins og ég vildi hafa það,“ bætir Sigrún við. Skrifborðin og fundarborðin á skrifstofunum þykja vel heppnuð en þau eru hvít úr fremur hráum við og var það maður Sigrúnar, Reynir Daði sem sá alfarið um hönnunina og smíðina á þeim.Sigrún með foreldrum sínum Guðjóni og Guðrúnu.Rebekka, Anna Brá DJ sem sá um tónlistina og Solla eigandi NYX.Lisa eigandi LEVEL og Alexandra.Sigrún með Sigrúnu Halldórsdóttur og Ósk Ágústdóttur.Sigrún með Óla Helga hönnuði og móður hans, Valgerði.Sigrún og Nanna dansari.Saga Ýrr lögmaður og Sigga.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira